Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.12.1920, Blaðsíða 4
226 Jón Jónsson A.ðils. [Skírnir sagnfræðingur var hann venjulega nefndur og var með því nafni kunnur hverju mannsbarni á landi hér, og var trautt skipt um nöfn, þótt sjálfur skipti hann um stöður eða embætti og jafnvel nafn. Jón er fæddur í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi þann 25. apríl 1869. Voru foreldrar hans Jón Sigurðsson, bóndi í Mýrarhúsum, og siðari kona hans, Guðfinna Björnsdóttir. Meðal barna Jóns í Mýrarhúsum af fyrra hjónabandi voru: Guðmundur, gáfumaður og annálaður námsmaður, er and- aðist nýorðinn stúdent, og Jón skipstjóri í Melshúsum á Seltjarnarnesi. Faðir Jóns í Mýrarhúsum var Sigurður Bmiður í Seli í Grímsnesi, en faðir hans Jón smiður og bókbindari í Geldingaholti í Hreppum, Jónssonar í Hjálm- holti og víðar (síðast á Gýgjarhóli, d. 1787, 83 ára), Gizur- arsonar í Tungufelli, Oddssonar í Jötu i Hrunamannahreppi, Jónssonar. Höfðu þessir menn verið smiðir góðir og hag- leiksmenn miklir, og má vera, að þaðan hafi Jón sagn- fræðingur sókt sína dæmafáu hirðusemi og fágætlega fögru rithönd. Kona Jóns smiðs í Geldingaholti og langamma Jóns sagnfræðings var Elín Sigurðardóttir í Geldingaholti, Jónssonar lögréttumanns á Stóranúpi, Magnússonar í Bræðratungu, Sigurðssonar sýslumanns á Skútustöðum, Magnússonar sýslumanns á Reykhólum, Arasonar sýslu- manns í ögri, Magnússonar sýslumanns hins prúða, Jóns- sonar á Svalbarði, og er þetta Svalbarðsætt kölluð og flestum kunn. En kona Magnúsar í Bræðratungu var Þórdís, dóttir Jóns byskups á Hólum, Vigfússonar sýslu- manns, Gíslasonar lögmanns, Hákonarsonar. Kona Odds í Jötu var Sigríður Bjarnadóttir, Arnkelssonar, Halls- sonar prests í Hvammi í Laxárdal, Arnkelssonar, og er þessi ættliður nákominn Olafi byskupi Hjaltasyni. En kona Jóns í Hjálmholti var Ragnheiður Stefánsdóttir, bróð- urdóttir síra Stefáns Þorsteinssonar í Steinsholti, er prestur varð þar næst eftir síra Daða Halldórsson. — Guðfinna, móðir Jóns sagnfræðings, var dóttir Björns bónda á Stóru- Býlu á Akranesi, Sigurðssonar á Ytra-Hólmi. Voru þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.