Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 21

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 21
Skirnir] Jón Jónsson Aðils 243- Síðast rita Jóns rneð þessum hætti, alþýðuerindi, sem hann hefir flutt, er D a g r e n n i n g, sem út kom 1910. Eru þar tengd saman æviatriði helztu manna þjóðarinn- ar, Eggerts Olafssonar, Skúla fógeta, Magnúsar Stephen- sens, Baldvins Einarssonar og Fjölnismanna og Jóns Sig- urðssonar og þar með einnig brugðið birtu yfir helztu hræringar með þjóð vorri, sem þessir menn báru fram. Það má telja einkenni þessara rita Jóns frá þessu fyrirlestraskeiði hans, að þau eru mjög í hvatningarsniði; svo er að sjá sem jafnan vaki fyrir honum öðru framar að blása í landa sína anda manndóms, kjarks og stað- festu, framsóknar og siðgæðis. Virðast þar augljós áhrif lýðskólafrumkvöðlanna dönsku. Hann lýkur svo máli sinu íGrullöld íslendinga: »Þá rækja menn bezt minning hinna látnu, er þeir taka þá sjer til fyrirmynd- ar í öllu fögru og hefja merki þeirra hátt á framsóknar- brautinni. Minning feðranna er framhvöt niðjanna.c Og það er af þessum sama toga spunnið, að Dagrenning er helguð ungmennafélögum íslands »í trausti þess, að þau vinni einhuga að sönnum þjóðarþrifum í anda þeirra manna, er hér um ræðir.« Jón var maður þjóðrækinn og hafði sterka trú á allri framfaraviðleitni; þess vegna velur hann sér einkum að rita um þau efni, er helzt Eníga í þá átt. En þótt rit hans, þau er nú voru nefnd, séu þörf og fræðandi óg hafi vafalaust gert mikið gagn, munu þau þó ekki varðveita nafn hans. Hann var sjálfur ekki ánægður með það að þurfa að sinna fyrirlestrakvöð þeirri, ftr þingið lagði á hann, og dragast þannig burt frá þeirri 8öguritun og sögurannsóknum, sem honum voru hugleikn- astar, en það var hin óritaða saga þeirra alda, sem mest oaóða hvílir yfir, einkum þeirrar aldar, er hann var sér- fræðingur um, sem sé 18. aldarinnar. Hann játaði og sjálfur, að misfellur væru á ýmsu því, er hann hafði haldið fram í þessum alþýðuritum sínum, og íuyndi vafalaust hafa bætt þau rit í nýrri útgáfum. Náskyld þessum ritum erog Islandssaga Jóns, 16*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.