Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 47

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 47
Skírnir] Lonrdes 269 tennur og brendu varir og góma með glóandi járni. En alt kom fyrir ekki. Að lokum ráðguðust margir læknar saman um ástand hennar og kom þeim saman um, að hún væri ólæknandi. Hún lá svo í rúminu frá því í desember 1902 þangað til í mai 1903. Henni fór mjög aftur, ígerðin í andlitinu ágerðist meir og meir, það var komið gat í gegn- um kinnina á henni, neflð var etið í burtu, holdið var orðið svart og ódaun lagði af öllu saman. Jafnvel ástvin- hennar var farið að bjóða við henni og sjálf var hún huggunarlaus. Ætlaði hún þá að fyrirfara sér, kasta sér 1 á, en þá mætti hún presti, sem hughreysti hana og stakk UPP á því, að hún reyndi að fara til Lourdes. Hún fór líka með öðrum pilagrímum frá Metz og kom til Lourdes 4 sept. 1903. Hjúkrunarkonan, sem fór með henni, þurfti alt af að skifta á henni umbúðum, því mikill gröftur rann úr sárunum. Það gefur að skilja, að hún fór og baðaði á aér andlitið undir eins fyrsta daginn. Arangurinn var ®kki mikill, þó fanst henni ekki renna eins mikið úr sár- unum þann dag. líæsta dag yfirgaf hún alls ekki baðlaug- arnar og hellinn og þar hitti hún konu frá Metz, sem var komin til Lourdes með dætrum sínum til að hjúkra hinum sjúku, því það er orðin venja meðal heldra fólks í í'rakklandi að gjörast sjálfboðaliðar við hjúkrunarstörf í Lourdes, og mun jeg minnast á það síðar. — Kona þessi, Madame Lacroix varð dauðhrædd þegar hún sá Madame Rouchel baða andlitið og skola munninn, hún bauðst til að hiálpa henni að láta umbúðirnar um aftur, en það vildi Madame Rouchel ekki og var erfitt að skilja mál hennar. Letta var um hádegi þ. 5. sept. Stundu síðar batt nunna nokkur um sár hennar og sá gatið í kinninni. Kl. 4Va skoðaði kennari við prestaskólann í Tarbes sár hennar, en einmitt þá hófu pílagrímar skrúðgöngu til rósinkranskirkj- Unnar með söng og bsénum. Aumingja konan fyrirvarð sig a& ganga með í skrúðgöngunni, hún fór samt í kirkjuna og settist þar út í horn. Að líkindum hefir hún heyrt þang- að sameiginlegt andvarp pílagrímanna: »Drottinn, ef þú V1ll» geturþú læknað oss! heilaga Guðsmóðir bið þú fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.