Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 49

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 49
Skírnir] Loardes 271 að Zola hafí tekist að hrekja sönnunargögn mótstöðu- manna sinna. »Trúin flytur fjöll« segir máltækið, og satt er það, að trúin, hin sterka, óbilandi trú á mátt Maríu meyjar á sjálfsagt mikinn þátt í þessum undralækningum. Hvergi verður maður, ef til vill, var við meiri lifandi trú en í Lourdes. Þangað safnast ekki að eins mörg þús- und veikra manna á hverju ári, heldur fara þangað einn- ig frískir menn og fagrar konur af öllum stéttum, eink- um af tignum og ríkum ættum, til að þjóna og hjúkra fátæklingunum í guðsþakkarskyni. Ilvítar hendur, sem heima fyrir ekki snertu á neinu, baða og binda hér um viðbjóðsleg sár. Ungir menn, sem hafa nóga peninga til að skemta sér fyrir í nálægum baðvistarstöðum, meta það þó meira sakir sálu sinnar, að taka á sig þjóns mynd og bera sjúklingana í Lourdes frá járnbrautarstöðinni á spítalana og frá spítalanum í baðlaugarnar. Hér kemur ekki til -greina hvort vont sé veður eða hitinn mikill, ekki heldur hugsa burðarmennirnir um, hvort sjúklingarnir þjáist af ógeðslegum sjúkdómum, eða séu klæddir tötrum. Þessir sjálfboðaliðar eru þar einungis tíma og tíma, en dæmi er til að maður, sem fekk bót heilsu sinni, helgaði sig algjörlega þessu starfi, og allir sem þekkja sögu Lourdes, þekkja nafn hans, sem er Gabriel Gargam. Hann er af góðum ættum, ætlaði sjálfur að verða póstmeistari. Um leið og hann las undir próf, hafði hann verklegt starf á hendi og var í póstvagninum í hraðlest, sem 17. desember 1899 fór frá Bordeux til Parísarborgar. En þá kom fyrir óttalegt járnbrautarslys. Gargam þeytt- ist langar leiðir út i snjóinn og þar fanst hann næsta uaorgun viðbeinsbrotinn, með sár á höfði og fótum. Hann læknaðist samt fljótt af þessu, en áfallið hafði verið svo- roikið, að öll líffærin röskuðust, hann var máttlaus frá mittisstað og gat sama sem engu rent niður. Böð voru; reynd við hann, en þá versnaði honum svo mikið, að UPP frá þvi varð að næra hann gegnum pípu, sem látin, var í meltingarfærin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.