Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 131

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Side 131
IÐUNN Bækur. 125 «r hann, að sumar vísnanna, sem að vísu bera pað með sér, •að þær gætu ekki verið ortar af Agli við þau tækifæri, sem sagan greinir, gætu samt vel verið ortar af honum síðar í sambandi við frásagnir hans sjálfs af æfi sinni á efri ár- ium. Hyggur hann, að hin runhenda vísa Skallagr. sé svo •undir komin: ort af Agli í orðastað föður síns. Næsta stigið er samanburður á sögunni og heimildum hennar, kvæðum Egils og vísum. Nordal kemst að peirri niðurstöðu, að yfirleitt hafi höf. sögunnar notað vísurnar með næmum skilningi. Þó bregður út af því á tveim stöð- um. Magnus Olsen hefir leitt sterk rök að því (Edda 1916), að tvær vísur Egils um Eirík og Gunnhildi (28. og 29. vísa) muni raunar hafa verið galdraformáli sá, er Egill reist •á níðstöngina, er átti að flæma þau Gunnhildi úr landi. Sé þetta rétt, hafa munnmælin verið búin að gleyma hinu rétta samhengi, þótt bæði myndu þau niðstöngina og vís- urnar. Hinn staðurinn er hin margumrædda koma Egils á fund Eiríks konungs í Jórvík og tilorðning Höfuðlausnar. Það, sem sagan segir um skipbrot Egils og nauðsyn hans að fara á konungsfund af því að hann mætti ekki leynast fyrir mönnum hans, er sýnilega hégómi frá sannfræðilegu sjónarmiði. En það er hin sögulegasta skýring, sem verða mátti, á því, sem vísur og kvæði bera fram ótvírætt, að Egill fór á fund Eiríks í Jórvík og flutti honum þar kvæði til þess að komast í sátt við hann. Eins og sagan lýsir sök- um Egils við Eirík (Egill hafði drepið son Eiríks), er nær úhugsandi, að Egill þyrði að ganga sjálfviljugur á hönd Ei- ríki. Nordal getur þess til, að vináttan við Arinbjörn og löngunin til að sjá hann hafi valdið mestu um það. Guðm. Finnbogason hyggur, að Egill hafi fengið samvizkubit af gerð- um sinum gegn Eiríki, sem þó var vinur Arinbjarnar og sem slíkur átti að vera vinur hans. En það er mála sannast, að úr þessu verður varla leyst með þeim forsendum, sem sagan og vísurnar láta í té, nema menn vilji efa frásöguna um það, að Egill dræpi son Eiríks. í þriðju grein ber Nordal Egilssögu saman við aðrar heimildir. Tekur hann þar strax til meðferðar liinn fræga kafla um Hálogaland og Finnferð Þórólfs, sem, eins og lengi hefir verið kunnugt, á nánustu hliðstæðu sina: í frá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.