Kirkjuritið - 01.10.1935, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.10.1935, Qupperneq 33
. KirkjuritiS. Aðalfundur Prestafélags Islands. 361 Bókasöfn prestakalla. ræður Samvinna presta og kennara. . Séra Björn O.Björnsson flntti erindi um það;inál Kirkjan og 0g urgu umræður á eftir. Svohljóðandi tillaga stjornmalin. i{0nl fr;lm frá séra Birni Magnússyni, séra Birni (). Björnssyni og séra Guðbrandi Björnssyni: Fundurinn skorar á presta að vinna að þvi i söfnuðum sínum að losa unglinga undan einhliða skoðana-kúgun politiskra ungmenna- félaga. — Tillagan var samþykt í einu hljóði. Formaður Prestafélagsins vakti athygli á lög- unum frá 31. marz 1931 og hvatti presta ein- dregið til að notfæra sér þau. Nokkrar um- urðu um málið. Kosnir voru þrír guðfræðingar til samvinnu við kennara um samningu og útgáfu kenslu- bóka í kristnum fræðum. Þessir voru kosnir: Séra Hálfdán Helgason, Freysteinn Gunnars- son skólastjóri og séra Árni Sigurðsson.*) . Séra Björn Stefánsson bar fram tillögu, sem Hýsing prests- sanlþyi{t var, um að stjórn Prestafélagsins se^ra‘ sé falið að athuga, hvort ekki megi samræma lögin um liýsingu preslssetra við hina almennu ábúðarlöggjöf, en þó þannig, að réttur presta verði í engu skertur frá því, sem nú er. K . Stjórn Prestaféiagsins var endurkosin, sömu- Kosning stjorn-jejgjs en{jursií0gencjur. stjórnina skipa því: Prófessor Sigurður P. Sívertsen, formaður. Prófessor Ásmundur Guðmundsson. Dónikirkjuprestur séra Bjarni Jónsson. Séra Friðrik Hallgrímsson, ritari. Prófessor Magnús Jónsson. En endurskoðendur eru: Præp. hon. Kristinn Daníelsson. Prófastur Þorsteinn Briem. K Séra Helgi Konráðsson flutti fundinum kveðju h'HVK . a frá séra Hálfdáni Guðjónssyni vígslubiskupi, alfdani _ 0g samþykti fundurinn að senda honum svo- vigslubiskupi. jjjj5gan<ji símskeyti: Aðalfundur Prestafélags •slands vottar þér virðingu og þakklæti og óskar þér bless- liriar drottins. Með bróðurhug frá öllum fundarmönnum, 3(i að tölu. ar og endur- skoðenda. ‘) Séra Árni Sigurðsson hefir skorast undan því að starfa Hefndinni sökum annríkis.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.