Kirkjuritið - 01.10.1935, Side 39

Kirkjuritið - 01.10.1935, Side 39
Kirkjuritið. Erlendar bækur. 367 Útgefendur bókarinnar eru George Allen & Unwin Ltd., Museum Street, London. Eigandi forlagsins er Mr. Stanley Un- win, einn hinn athafnamesti forleggjari, sem nú er uppi á Eng- landi, hæfileikamaður mikill og áhrifamaður í landinu, enda þótt hann taki ekki opinberan bátt í stjórnmálum, og forseti útgefendasambandsins brezka. Betijamin Krisljánssun. Sigurtl Odland: „Fortolkning- av Johannes evangelium. Fur Iroende og tenkende bibellesere“. Annen halvdel: Kap. 1—21.— Osio 1934. Lutherstiftelsens forlag. í fyrra bindi skýringarrits þessa er ítarlegur inngangur um höfund guðspjallsins og skýring á sex fyrstu kapítulunum, en alls er bókin 3(54 tvídálkaðar blaðsíður i stóru átta blaða broti. Hefir prófessor dr. S. Odland Jaá tokið skýringum sínuin á öli- um guðspjöllunum, og auk þess hefir hann gefið út skýringar- rit yfir flest af bréfum Nýja-testamentisins. Eru jjau öll rituð af lærdómi, en jafnframt svo alþýðlega samin, að engum leik- manni á að vera ofraun að hafa þeirra fylstu not. Öll slcýring- arrit dr. Odlands, sem út eru komin, lcosta innbundin í átta bindi um 75 krónur norskar. Er þessa getið hér prestum til leiðbeiningar, ef einhverjir þeirra vildu kaupa ritin í „Bóka söfn prestakalla“ sinna. Einar Edwin: „Det nye menneske". Gyldendal. Norsk forlag. Oslo 1934. — 143 bls. Þetta eru 20 hugleiðingar úl af Fjallræðunni. Góð bók og athyglisverð. Er þar margt viturlega athugað og vel sagt. Kirkjuritinu hafa einnig verið sendar þessar bækur frá Lutherstiftelsens forlag: „Karls Barths panteisliske teologi og den norske kirke. Av Olav Valen-Sendstad sogneprest“. — 238 bls. — Oslo 1935. H. Steinberger: „Veien i Lammets spor. Johannes Abenbaring 14, 4. Oversatt efter originalens 10. oplag. Forord av Dr. O. Hall- esby. 5. oplag“. — 72 bls. — Oslo 1935. Sigmund Feyling: „Konfirmantsamværet“. — 50 bls. — Oslo 1935. Ennfremur frá Svíþjóð: „Kyrka och kristendom. Föredrag av J. tí. Lindhardt kyrko- herde“. — 215 bls. — Svenska Kyrkans Diakonistyrelses Bok- förlag. — Uppsala 1935. „Almanna Svenska Priistföreningens Ársprogram 1935“. — 30 bls. — Göteborg 1935.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.