Kirkjuritið - 01.12.1942, Page 3

Kirkjuritið - 01.12.1942, Page 3
Kirkjuriti'ð. Lávarður ljóssins. Ljúkast upp hin luktu sund, ljómar yfir þeim sólin, þegar boðar fagnafund frelsari vor um jólin. Minning ýms er mikils virð manna, er leita frétta. Undir væng í aftankyrð ungur heyrði eg þetta: Handa mér og handa þér — hvilikt ævintýri! — lýsigull í lófa ber Lávarður minn dýri. Meðan háfleyg metur þrá mikils gildi trúar: Lófagulli lumar á ljúf’rinn Guðs og Frúar. Þó að leiki á tungum tveim tilvist helgra dóma, gefðu, maður, að gneistum þeim gaum, sem ætið ljóma. Loka dags er sunna sezt, sverfur að greining lita, oss mun verða blessun bezl bending úttavita. Guðmundur Friðjúnsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.