Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 28

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 28
266 KIRKJURITIÐ aði taka þetta meira til greina en gert er, þegar byggt er fyrir aldrað fólk. — Röð'in kemur aS okkur sem yngri eruiö fyrr en varir. Oft er um það rætt og ritað, livað börn nútímans fari mikib á mis, af því livað lítift' er af gömlu fólki á heimilunum, fólki sem liefur tíma til þess að tala við börnin, segja þeim sögur og hlusta á vandamál þeirra. En það eru fleiri en börnin, sem þurfa einhvern baklijarl sem liægt er að leita til, ef í raunir rekur, liann finna ekki allir- að minnsta kosti einhvern hluta ævinnar. Árangurinn verður taugaspenna og taugaveiklun að meira eða minna lepti. Ein er sú stofnun, sem reynt liefur að vera sjálfri sér saiM- kvæm í gegnum alla þessa umróta og byltingatíma, og það er kirkjan. — Enda liefur henni oft verið borið það á brýn að liún væri aðeins samkomustaður gamals fólks, aðallega kvenna, sem bvort sem er væru koinnar á grafarbakkann. Sérstaklega er þetta hugsunarbáttur lijá yngra fólki, þar sem allt virðist leika í lyndi og það heldur sjálft, að það sé herra yfir sínum framgangi og gerðum. Ekki þarf nema mikil veikindi eða annað mótdrægt, sein erfitt virðist að fá mannlega aðstoð til að leysa. — Þá er leit- að til einliverra sem eru trúarsterkir um fyrirbæn, eða beitið er á kirkjurnar. — Og þarna finnst sá kraftur sem oft er ofar mannleguni skilningi. — En eftir því sem við eldumst, þroskumst og verð- um reynslunni ríkari, finnum við að yfir okkur er vakað og okkur er hjálpað á stund neyðarinnar. Ég las nýlega bókina „Mitt kall“, eftir frú Ingrid Bjerkas, fyrsta kvenprest Norðmanna. — Á einum stað í bókinni segu meðal annars frá því, þegar Þjóðverjar réðust inn í Noreg 9- apríl 1940, frúin segir orðrétt: „Og verst var liugsunin um þa®’ að ef til vill hafi þetta orðið svona (þ. e. innrásin) af því a við (þ. e. Norðmenn) gættum ekki nógu vel landsins okkar og höfðum ekki gert nóg fyrir það, bara gerl kröfur, kröfur um það, að hafa allt til alls og öryggi. — Við tókum það sem sjálf" sagðan lilut. — Hvað liafði ég gert sjálf, ekkert, alls ekkert. Og á öðrum stað segir frú Bjerkás: „Ég sagði við Þránd son minn: „Þú mátt ekki fara í skólann á morgun, og skalt alveg liætta að fara þangað, (það var vegna ótta við að ÞjóðverjaI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.