Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 46

Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 46
BERNHARÐ GUÐMUNDSSON INGÞÓR INDRIÐASON AÐ INNAN OG UTAN A A samtök. I safnaðarheimili Langholtssóknar fær liópur fyrr- verandi ofdrykkjumanna inni fyrir starfsemi sína, liin svo- nefndu AA samtök. Er það sannarlega við liæfi að kirkjan stvðji þessa starfsemi og hollt söfnuðinum að fá að lilynna að þessu fólki. Innan safnaðarins er einnig starfandi barnastúka, og eru því störf þessa safnaðar að bindindismálum til fyrir- myndar. Safnaðarhelmilið er afar vel sniðið til félagsstarfs og getur liýst ýmis konar starfsemi. Til dæmis hefur þar verið ýmis þjónusta fvrir eldra fólk, svo sem fótaaðgerðir, og nu er í ráði að færa út kvíarnar og er það vel. Kirkjan lilýtur að starfa bæði í anda Mörtu og Maríu. SkálholtsbúSir. Æskulýðsnefnd Árnesprófastsdæmis rak í sum- ar í samvinnu við Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar sumarbúðir i Skálliolti. Gekk reksturinn vel, aðsókn var góð og hefur ýniiS' legt verið gert lil þess að auka fjölhreytni dvalarinnar þar- Gert var bátalón og fengnir hátar, útbúin var sundlaug, að vísu frumstæð, en það var hluti af ánægjunni enda var hún vinsæl mjög. Þá voru hestar staðarprestsins falir, enda óspart notaðir. Utbúið hefur verið ehlliús og borðstofa í einum skál- anum. Er full ástæða til að henda á Skálholt sem kjörinu stað fyrir fundi og mót allt að 30 manna. Sérstaklega lientar það vel fyrir unglingana. Hvers vegna ekki að fara með spurn- ingabörn þangað um helgar? Æskulýðsfulltrúi veitir upplýs' ingar nánari um aðstöðu þar evstra. Prœstehöjskolen. Eitt af síðustu stórverkum frú Bodil Koch sem kirkjumálaráðherra Dana, var stofnun Præsteliöjskolen i Næruin í grennd við Kaupmannahöfn. Stofnun þessi gengst fyrir námskeiðum sem vara flest í rnánuð og er fjallað um 3—4 efni í fyrirlestrum, samtölum og hópvinnu. Forstöðu- maður er dr. Christian Tliodberg og tjáði hann okkur fyr" skemmstu að hann myndi fagna því að fá íslenzka presta a

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.