Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 10
Ferming er umdeild. Sumir menn segja: „Ferming er ekkert nema prjál og vitleysa. Þar að auki eru fermingarbörn svo ung, þegar þau eru fremd, að þau vita ekki, hvað verið er að gera við þau." — Með slíkar röksemdir í huga er spurt: — Er ferming siður, sem leggja œtti niður? Þeirri spurningu svara allir aðspurð- ir neitandi, en virðast sammála um, að aldur fermingarbarna sé of lág- ur á íslandi og því sé þeim naumast Ijóst, hvað í fermingunni felst. Ástríður kveðst fylgjandi fermingum með þeim fyrirvara, að aldur ferm- ingarbarna sé hœkkaður og þau síð- an látin sjálfráð um, hvort þau láti fermast. Hún telur neikvœtt, að það sé regla, að allir fermist, því að sú regla byggist aðeins á því, að einn vill gera eins og allir hinir. María er á sama máli. Hún segir, að búizt sé við fermingunni í mörg ár og taI- að um hana sem sjálfsagðan hlut. Þar fái unglingar ekkert um að velja. Ferming sé hefðbundinn siður, sem öllum sé œtlað að gangast undir. Hún telur, að vilji foreldra sé lög í þessu efni, þótt prestar reyni að leggja áherzlu á, að ferming sé ekki skylda. Tómas varpar fram þeirri spurn- ingu, hvort skrautið í kringum ferm- inguna, viðhöfnin og gjafirnar, muni ekki eiga sinn þátt í að glepja fyrir fermingarbörnum og verða hvati þess, að þau láti fermast. Þau María eru sammála um, að svo muni vera. — Hverjir eru þá helztu annmarkar fermingar nú? Ég spyr Maríu, hvort aldurinn sé þar efst á blaði? Hún játar því, segir, að undirbúningurinn sé ef til vill einnig ónógur, unglingar, sem fermist, séu svo misþroskaðir, að margir þeirra séu ekki reiðubúnir að taka á mál- inu eins og œtti að gera. Ég spyr, hvort ekki vœri hœtt við, að margir yrðu tregir að ganga til undirbúnings, ef aldur vœri fœrður upp í 16 eða 17 ár. — María telur, að ekki þyrfti svo að vera, segir, að fleiri en margan grunar hafi áhuga á þessum málum og þeir, sem séu í andstöðu, þurfi þó að kynna sér málið. Séra Ólafur segir: María, við vit- um, að 16—17 ára unglingar eru viðkvœmir. Ef við höfum nú í huga ytri ramma fermingarinnar eins og hann tíðkast: — ganga upp að altar- inu, foreldrar og systkini standa upp, þegar játað er fermingarheitinu, — heldurðu, að unglingar á þessum aldri mundu fást til slíks? Þeir Tómas og Magnús verða fyrri Maríu til svars og eru þeirrar skoð- unar, að unglingar yrðu tregir til slíks. Tómas býst einnig við, að mjög erfitt yrði, að fá unglinga á þeim aldri til þess að sœkja undirbúning. Þeir hafi svo mikið að gera við sitt- hvað annað, að eigin áliti. Séra Ólafur segir lítið dœmi frá 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.