Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 17
Hér fara á eftir svör nokkurra manno V|ð ýmsum spurningum varðandi fermingu. Karl Jónsson, bóndi í Gýgjarhólskoti í Biskupstungum svarar fyrstur HvaS var fermingin unglingi fyrir hálfri öld? Ferming mín — fyrir tœpum fimmtíu og þrem árum — er mér alla tíð mjög minnisstœð. Ef til vill hafa þeir atburðir festst mér frekar í minni fyrir það, að presturinn, sem þá sat Mosfell í Grímsnesi, séra Gísli Jóns- son, drukknaði rúmri viku eftir að hann fermdi mig, — þá tœplega fimmtíu og eins árs að aldri. Hann dó frá konu og mjög stórum barnahópi. — Ég minnist þess, hve hans var saknað af öllum, bœði eldri og yngri. Séra Gísli var vel meðalmaður á vöxt, vel vaxinn, fríður sýnum, og man ég, hvað mér fannst hann fal- legur fyrir altarinu í fullum messu- skrúða, þegar hann tónaði með sinni hreinu, tœru, tenórrödd. — Hann var dýravinur, barnavinur, mannvinur. Þetta eru mín ummœli um prest- inn, sem endaði, að segja má, lífs- starf sitt með því að leitast við að uppfrœða okkur, 13 eða 14 ung- menni í Mosfellsprestakalli, vorið 1918 og leiða okkur á réttan veg. Ég fullyrði, að það var honum hjart- ans mál. Af uppfrœðslu séra Gísla og fermingarundirbúningi er mér minnisstœðast, hvað hann brýndi fyrir okkur að vera sannir menn fyrir Guði og mönnum. Ekki er mitt að dœma um, hvaða áhrif þetta hefur haft á líf mitt, en aldrei hafa þau orð liðið mér úr minni, enda voru þau staðfesting á „kenningu" móður minnar. HvaS virtist þér ferming skilja eftir hjá þínum börnum? 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.