Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 50
SIGURÐUR PÁLSSON, skrifstofustjóri: AÐ MARKI - ÁN STEFN Athugasemdir skólamanns viS frumvarp um grunnskóla. Miklar breytingar hafa verið gerðar á kennsluháttum og skipan skóla- mála í nágrannalöndunum á undan- förnum árum. Að sjálfsögðu hlaut að koma að því, að íslenzka skóla- kerfið yrði tekið til hliðstœðrar end- urskoðunar. Frumvarp til laga um grunnskóla hefur nú verið lagt fyrir Alþingi, mikið plagg og merkilegt fyrir ýmissa hluta sakir. Mikil vinna hlýtur að liggja að baki, þegar frum- varp, sem telur 88 bls. í stóru broti, ásamt greinargerð og fylgiskjölum, er lagt fram. I þessum greinarstúf er ekki œtlun min að gera úttekt á þessu bákni, heldur aðeins að varpa fram spurn- ingum og setja fram fáein sjónarmið varðandi 1. og 63. grein frumvarps- ins. Hvert er markmið skóla? Þetta er grundvallarspurning. Ríkið kostar skólana, það er talið sjálfsagt. Skól- inn er þó ekki fyrst og fremst rekinn vegna ríkisins eða samfélagsins, heldur vegna einstaklinganna í sam- félaginu, þeim til þroska, þekkingar- auka og heilla. Af þessum sökum hlýtur að vera mikilvœgt að gera 48 sér grein fyrir, hvernig hlutverk skól- ans verður bezt rœkt, hvert markmið hans á að vera. í frœðslulögunum frá 1946 segif svo í I. kafla: „Hlutverk barnaskóla- — 1. gr. Barnaskólar skulu leitast við að haga störfum í sem fyllstu samrœmi við eðli og þarfir nemenda sinna, hjálpa þeim að öðlast heil- brigð lífsviðhorf og hollar lífsvenjur, vera á verði um líkamshreysti þeirra og veita þeim tilsögn í lögskipuðurn námsgreinum, hverjum eftir sínum þroska." Nefnd þeirri, sem samið hefar frumvarp til laga um grunnskóla, hefur þótt ástœða til að bœta hér um, og skal henni ekki láð það. Ég leyfi mér að birta hér „bragarbót- ina", sem hefur yfirskriftina „Mark- mið": — „Grunnskólinn skal í sam- vinnu við heimilin veita nemendum siðgœðislegt og félagslegt uppeldi, sem miði að því að gera þá að nýt' um og víðsýnum samfélagsþegnum í þjóðfélagi, sem er í sífelldri þróun- Hann skal leitast við að haga störf' um sínum í sem fyllstu samrœmi við eðli og þarfir nemenda sinna, hjálp0 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.