Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 89

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 89
Qrið me^ ýkiur, þegar um þetta hefir verið jallað. Það er fjarri því, að allt í guðspjöll- Unum orðið fyrir áhrifum frá trú frum- irkjunnar og guðspjallamannanna. Páll ritaði ref sín á undan öllum fjórum guðspjalla- mÖnnunum og hann var guðfrœðing- r 1 n n ' hinni kristnu kirkju meðal heið- m^Ía' áður en guðspöllin voru saman sett. ugtakafrœði Páls er aðeins greinileg hér og ar^ ' guðspjöllunum og að óverulegu leyti. esús verður ekki settur á bekk meðal almenn- ln9s í nafnlausum frumsöfnuði. Vér rekumst marg s'nnis á orð, svo að ekki verður um 1 Zt' sem benda til aðstöðunnar fyrir páska. e‘ns á örfáum stöðum rekumst vér á krist- ^ceðilegt ívaf, og þótt allt vœri með kristfrœði- egu ívafi, þá er rannsókn á hinum sögu- k ^a ^esu verkefni, sem ekki verður undan m,2t/ þar eð vöntun á frumheimildum er ngin ástœða fyrir því að láta sögulega rann- s°kn farast fyrir. 1^,. að 6rU e^ki eingöngu heimildirnar, sem tii "OSS ^ bera ^ram spurninguna um ^ nn sagulega Jesú og boðskap hans. Kerygma ^umkirkjunnar, það er: að predika Krist, vísar !j|S Ve9’nn alls staðar, því að keryg ma höfðar ‘ S09u|egs viðburSar: Guð var í Kristi og sö ^e'mmn v*á sig. Guð opinberaði sig í þess' e^Um v'^áurði. Þungamiðja kerygma er '* "^r'stur dó vegna vorra synda sam- tjáœ.mt ri^ningunum“ (|. Kor. 15:3). Þetta er VQ a sagulegum viðburði: Dauði hans tilefry V°r Ve^na' ^n þessi staðhœfing gefur kro °f ^ að sPyrÍa/ hvort þessari túlkun á viðb eStÍngunni bafi verið þröngvað upp á utbu^ð 'nn e^° ^VOrt eittilvað var við þennan ^onu * Sem °rSakaði' þessi túlkun er tengd þen m oðrum orðum: Rœddi Jesús um þýðin30 a^iakvœmiie9a dauða sinn, og hvaða á við" ^ann í dauða sinn? Hið sama Urri t.|Um áoðun upprisunnar. Hún beinir sjón- Ur aka. Hinn upprisni og upphafni Krist- beindTfc) P°Stu*ar Predikuðu og söfnuðurinn lceh • œnum tik befir drœtti persónuleika, sem n©skaeÍnamÍr 9ÍorÞekktu, drœtti hins jarð- Pá| meistara þeirra. Hið sama á við um Þag P°StU a ag alla predikun frumkirkjunnar: réttlcet' Gnt ^ ^aka' Paii barðist gegn sjálfs- siálfsá ^'nnar 9yðinglegu lögmálsboðunar nœ9Íu og sjálfsupphafningu og mœtti henni með boðun hjálprœðisins fyrir trúna eina, að Guð gefur hjálprœði sitt, ekki þeim, sem telja sig réttláta, heldur syndurum, sem treysta einvörðungu á fyrirgefningu hans. Þetta var einmitt það, sem Jesús boðaði, þótt öðru vísi vœri framsett. Það er alveg víst, að vér getum alls ekki skilið boðun Páls, nema vér þekkjum boðskap Jesú. Hvað eina, sem oss dettur í hug að íhuga í kerygma, þá er rót hennar ávallt í boðskap Jesú. Þannig var þetta í frumkirkjunni, sem bezt verður séð á því, að frumkirkjan fylgdi kerygma, trúarboðuninni eftir með didache, kennslu, söfnuðinum til handa. Þessa kennslu greinum vér ekki aðeins í bréfunum og Opinberunarbókinni heldur og í guðspjöllunum. í frumkirkjunni var kerygma, trúarboðunin aldrei án didache, kennslunnar. Þetta verður þá fyrsta ályktun vor: Vér h I j ó t u m ávallt að hverfa til hins sögu- lega Jesú og boðskapar hans. Heimildirnai krefjast þess og kerygma, sem ávallt bendir til baka frá sjálfri sér, krefur þessa einnig. Á guðfrœðilega vísu getum vér orðað þetta svo: Holdtekjan, incarnationin, felur það í ser, að sagan um Jesú er ekki aðeins mögulegt við- fangsefni sögulegrar rannsóknar, athugunar og gagnrýni, heldur krefst hún alls þessa. Vér verðum að vita hver Jesús sögunnar var og hvert var efni boðskapar hans. Vér megum ekki sniðganga ásteytingarefni holdtekjunnar. Verði sagt, að oss muni förlast að skilja kjarna trúarinnar, ef vér gerum sögulega þekkingu að forsendu trúarinnar og trúin sé á þann hátt sett á vald subjectivrar og tilgátusamrar rann- sóknar, þá er því einu að svara, að Guð hefir sjálfur boðið sig fram til þessa. Holdtekjan er sjálfsfórn Guðs. Þeirri staðreynd getum vér aðeins lotið og viðurkennt hana. Það er einmitt hér, sem hin guðfrœðilega þróun síðustu tíma kafar dýpra en kerygma- guðfrœði Bultmanns. Það er nú viðurkennt víð- ast hvar, að viðfangsefnið, hinn sögulegi Jesús, verði að taka alvarlega, og því sjáum vér, að staða nýjatestamentisfrœða nú á dögum er ekki eins reikul eins og virzt gœti við fyrstu íhugun. Varnir gegn því að laga Jesú eftir tímanum Vér verðum að hœtta á það að leggja upp til fundar við hinn sögulega Jesú og boðskap 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.