Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 13

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 13
N. Kv. SÍRA SIGTRYGGUR GUÐLAUGSSON 67 Nupur i Dýrafirði á fyrstu árum Núpsskóla. Fjölskylda Kristins Guðlaugssonar er á myndinni. hluta skyldu samkostnaðarbjóðendur taka til láns í banka. Kristinn var aðallántakandi, en mér (utannefndarmanni) hlotnaðist að afla húsinu tekna og fæi'a þær í bankann, meðan þyrfti. Tveim árurn síðar keypti ég y5 hlutana af Jóni Kristjánssyni og átti þar heima til ársins 1930 og húsið í minni um- sjá. Strax um veturinn 1900—07 var stúk- unni lánað heimili fyrir fundi sina i luisinu og við nýjár stofnað þar til tveggja smáskóla: dagskóla fyrir börn og kvöldskóla fyrir ung- linga." Þannig segir hinn ágæti öldungur frá upp- hafi Núpsskólans, og er vel að þessi orð hans geymist hér. Húsið var ekki tilbúið fyrr en um nýjár, svo að skólinn var settur 4. jan. 1907. Nem- endur voru 20 unglingar, flestir 15—20 ára og allir heimilisfastir í Mýrahreppi. Var ég einn þeirra. Síra Sigtryggur var eini kenn- arinn tvo fyrstu veturna. Skólastofan var all- rúmgóð. Hafði síra Sigtryggur málað ýmis ritningarorð efst á veggi stofunnar, sem minntu á tilgang stofnunarinnar. Orðin: ,,Kenn hinum unga þann veg, sem hann á að ganga,“ blöstu við augum vorum. Og takmark skólans lýsir sér bezt í frumreglum þeim, sem stofnandinn setti þegar í byrjun. Fyrsta greinin hefst þannig: „Skólinn setur sér fyrir að veita nemend- um sínum sem notadrýgsta þekkingu í al- þýðlegum fræðigreinum, en einkum að vekja og styrkja vilja þeirra til skyldurækni í stöðu sinni, verma tilfinningu þeirra fyrir fögru og góðu, glæða ást þeirra til föður- landsins og löngun til að vinna að hvers konar framförum og menningu." Um þessa stefnuskrá skólans segir Bogi Th. Melsteð í ársriti hins ísl. fræðafélags 1929:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.