Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 35

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 35
N. Kv. ANDRÉSÁ BREKKU 89 4. Guðmundur Jónsson, bóndi á Kaldrananesi í Nessveit. Valgerður Illugadóttir hét móðir Guð- mundar á Gautshamri, sem var óskilgetinn. 5. Jón Gunnarsson, bóndi í Kaldrananesi, kv. Guð- nýju Guðmundsdóttur. 6. Gunnar bóndi í Melrakkaey. 2. 1. Helga Guðmundsdóttir, korta Ólafs á Gautshamri Andréssonar (1—1). 2. Guðmundur Jónsson, bóndi á Þiðriksvöllum í Steingrímsfirði, kv. Ingibjörgu Sigurðardóttur (4-2). 3. Jón Jónsson, bóndi á Víðidalsá í Steingrímsfirði. F. k. hans, móðir Guðmundar, var Helga Gunn- arsdóttir (6—3). 4. Jón Guðmundsson, bóndi á Hrófá í Steingríms- firði, kv. Sólveigu Guðmundsdóttur. 5. Guðmundur Jónsson, bóndi á Tindi í Miðdal, kv. Ingibjörgu Brandsdóttur. 3. 2. Sigþrúður Ólafsdóttir, kona Andrésar í Bae Guð- mundssonar (1—2). 3. Ólafur Sveinsson, hreppstj. í Gautsdal í Garps- dalssókn. Sigþrúður var dóttir síðari konu lians, Guðrúnar Gunnarsdóttur (7—3). 4. Sveinn Sturlaugsson, b. á Kleifum í Gilsfirði. Móðir Ólafs var síðari kona hans, Guðrún Ólafs- dóttir (11-4). 5. Sturlaugur Sigmundsson, bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum, kv. Jóhönnu Ólafsdóttur. Sturlaugur og Sigmundur faðir hans eru ekki nefndir í mann- talinu 1703, og hefur Sigmundur eflaust fallið úr í ógáti og öll hans fjölskylda. Jóhanna er 1703 í Stóra-Skógi í Miðdölum. 4. 2. Ingibjörg Sigurðardóttir, kona Guðmundar Jóns- sonar (2—2) 3. Sigurður Björnsson, bóndi í Broddanesi, kv. Þor- kötlu Bjarnadóttur (8—3). 4. Björn Ásgeirsson, bóndi á Orrahóli á Fellsströnd. Síðari kona hans, Arnlaug Magnúsdóttir (12—4), var móðir Sigurðar. 6. Asgeir Björnsson, bóndi á Orrahóli. Hann er 1703 sveitarómagi í Fellsstrandarhreppi. F. k. hans, Steinunn Tómasdóttir, eflaust dóttir Tóm- asar á Hallsstöðum á Fellsströnd 1703 Teitssonar, var móðir Björns. 6. Björn yngri Jónsson, sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd, kv. Margrétu Nikulásdóttur klaustur- haldara á Kirkjubæjarklaustri Þormóðssonar. Hún býr ekkja á Staðarfelli 1703. 5. 3. Asný Ándrésdóttir, kona Guðmundar á Gauts- hamri Guðmundssonar (1—3). 4. Andrés Sigmundsson, bóndi í Skriðn'isenni í Bitru. F. k. hans, móðir Ásnýjar, var Ragnhildur Jónsdóttir. 5. Sigmundur Halldórsson, bóndi í Múla í Gilsfirði, kv. Ingibjörgu Jónsdóttur á Breiðabólsstað á Fellströnd 1703 Péturssonar. 6. Halldór Sighvátsson, bóndi á Hafrafelli í Reyk- hólahreppi 1703, kv. Elísabetu Sigmundsdóttur. 6. 3. Helga Gunnarsdóttir, fyrri kona Jóns á Víðidalsá Jónssonar (2—3). 4. Gunnar Guðmundsson, bóndi á Geithóli í Hrúta- firði. 7. 3. Guðrún Gunnarsdóttir, síðari kona Olafs í Gauts- dal Sveinssonar. 4. Gunnar Hafliðason, lögréttum. í Götu i Hruna- mannahreppi, kv. Ingibjörgu Magnúsdóttur (15 -4). 5. Hafliði Bergsveinsson, prestur í Hrepphólum, kv. Iíatrínu Eiríksdóttur pr. á Lundi í Lundarreyk ja- dal Eyjólfssonar. 6. Bergsveinn Sölmundarson, bóndi á Rafnkelsstöð- um í Garði 1703, kv. Guðrúnu Halldórsdóttur. 8. 3. Þorkatla Bjarnadóttir, kona Sigurðar í Brodda- nesi Björnssonar (4—3). 4. Bjarni Þorsteinsson, bóndi á Kirkjubóli í Stein- grímsfirði, kv. Þorkötlu Jónsdóttur. 5. Þorsteinn Brandsson, bóndi í Gröf í Bitru, kv. Helgu Sigurðardóttur á, Fossi í Hrútafirði 1703 Jónssonar. 6. Brandur Halldórsson, bóndi á Borgum í Hrúta- firði 1703, kv. Ingibjörgu Ólafsdóttur. 11. 4. Guðrún Ólafsdóttir, síðari kona Sveins Sturlaugs- sonar (3—4). 5. Ólafur Björnsson, bóndi í Hvítadal í Saurbæ. 6. Björn Guðlaugsson, bóndi á Sámsstöðum í Laxár- dal 1703. 12. 4. Arnlaug Magnúsdóttir, s. k. Björns á Orrahóli Ásgeirssonar (4—4). 5. Magnús Jónsson, kv. Sigríði Jónsdóttur. 6. Jón Magnússon, til húsa í Fagurey í Helgafells- sveit 1703, kv. Hallfríði Pétursdóttur. 15. 4. Ingibjörg Magnúsdóttir, kona Gunnars Hafliða- sonar (7—4). 5. Magnús Gizurarson, bóndi í Gröf í Hrunamanna- hreppi, kv. Valgerði Jónsdóttur í Hellisholtum í Hrunamannahreppi 1703 Hannessonar. 6. Gizur Oddsson, bóndi í Tungufelli í Hruna- mannahreppi 1703, kv. Guðleifu Pálsdóttur. III
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.