Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 14

Æringi - 01.01.1908, Side 14
o Sveitastúlkan syngur. i Lag: Ur þeli þráð að apinna. Að vera í sveit og vinna það vill ei nokkur ærleg kvinna, því þar er þungt að inna hin þörfu störf af höndum sér; on sitja í frúar sæti er sómi bæði og eftirlæti Ó ef eg að eins gæti þá auðnu látið lilotnast mér. Jeg fer jeg fer; í kaupstöðum er kæti sem kunnugt er, en dans og lífleg læti er lítið um í sveitum hór Jeg fer jeg fer jeg fer, úr sveit að sjó jeg fer. &. Jónasson. II Að sinna svoitavinnu ei sæmir neinni ungri kvinnu að eyða sumri svinnu * í svoddan drusl ei gjörlegt er; en ganga í fötum fínum með fjaðrabúa, ( rykkilínum

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.