Æringi


Æringi - 01.01.1908, Síða 18

Æringi - 01.01.1908, Síða 18
„Ekki kálfur biti.4* Bóndi einn, seni var álitinn vera sauðaþjófur átti fjár- mark svo líkt presti sínum, aS aSeins skildi einn biti aftan hœgra. Eitt sinn er prestur kom til bónda þessa, lót hann bera vistir á borS fyrir prest, meSal hvers var sviSa hans. Þegar prestur tók til matar síns, fór hann aS aSgæta mark- iS á sviSahausnum, og segir viS bónda og bendir honum á eyraS: Er þetta ekki biti? Bóndi bregSur skjótt viS tekur af presti sviSahausinn stingur oyranu upp í sig bít- ur þaS af og mælti: »þaS er ekki biti og ekki hálfur biti prestur minn.« Karl einn, sem var aS segja frá ferð siuni sagSi: Þegar sólin var á Lækjarbotnum var eg í hádegisstað.

x

Æringi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.