Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 34

Æringi - 01.01.1908, Side 34
Stjórnaróður. I. Rlma. Eg veit þú situr hœg og hljóS og horfir yfir liðna braut. Þú veist það ein, hvað íslands þjóð á öldum liðnum féll í skaut. Saga fróð við Sökkvabekk, seg nú þínum skjólstæðing, livort Island nokkuð æðra fekk en hið fræga símaþing. Synist þér hinn sama veg svo sem mór hið díra þing, Ijá mór fróðleik. Lofið ég ljúfu geði um það sing. Kenn mór, Bragi’, að yrkja óð eftir þinni list og snild, mitt svo fái lofað ljóð landsins bestu syni’ að vild. Frægust sú um lög og láð lagaþrautin pálmann bar, þegar inn í rikisráð /riðið öllum þingheim var.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.