Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 38

Æringi - 01.01.1908, Side 38
36 Óðinn, guðin, Einherjar að öldradrykkju skemfcu sór. Hrafn í Oðins eyra bar alla fregn sem komið er. Kallar hann þá á Hermóð hljótt, hestfimasta drengiun sinn : »Hraðaðu þór og hittu’ í nótt Hovgaard góða kafteininn«. Honum ljœr hann hestinn sinn, hratt sem átta fœtur ber : »En dreptu’ ekki hestinn, drengur minn, dyr er klárinn orðinn mór. En þú mátt ríða þéttinginn, því að tíðin dyrmæt er. Kystu svo frá mór kafteininn og kveðju mína honum ber. Sá skal konungs sækja fund, sagan mun þá spyrjast hin, að annar meiri’ á ísagrund er, en Klemens, Dana vin. í Skutilsfirði situr sá, sypur líkt og Einherjar. Hæstum tónum hann mun ná, ef herða skal á rímurnar. Betur alt en Kiemens kann, kvæði, drykkju og vopnasöng. Af lofi miklu hefur hann hlotið frægð og eyru löng.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.