Æringi


Æringi - 01.01.1908, Síða 39

Æringi - 01.01.1908, Síða 39
37 A hnefa rama sá sló sigg, saup og kvað og orti ijóð. í hans höndum að eg hygg íslandsstjórnin verður góð. Mímishöfuð á liann eitt, oft hann leitar þangað fús. Við öllu frer það andsvör veitt, við alla kafteinana dús. Finnagaldri ei óg ann. Ætla óg það, drengur minn, nú að megi hrekja hann Hovgaard góði kafteinninn«. Hermóður þá hljóp á bak, úr lilaði Sleipnir rendi skeið. A himnum »dinki« heyrði’ og ))brak«, er Hermóður um túnið reið. Enginn þorði út að gá, en innantil við himins dyr geltu hátt og hlupust á heimatrúboðs sepparnir. Fram um himinála ós eins og leiftur Sloipni ber, svo um náköld norðurljós nett á tölti klárinn fer. Svo um tungla kalsakrap kraftalega þeytir sór, streltur og frár sem stjörnuhrap á stökki átta fretnr ber.

x

Æringi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.