Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 40

Æringi - 01.01.1908, Side 40
38 • Linti ei fyr en Sælund sá synda eins og skán á mar og Kaupinhöfn þar ofan á. Á endanum hann stöðvast þar. Heyrði þaðan háan glaurn, háttatími kominn var. Ennþá sulgu öldrastraum Albjartur og finnur þar. Legubekkinn innar á aldraður þar kongur svaf. Hinir sulgu hornalá, höfðu mikið orðaskraf. Alt í eiuu þagna þeir, þótt á dyrnar barið er. Hjálmi búinn brynju’ og geir beint til stofu Hovgaard fer. »Vaknaðu, kæri kongur minn, kveðinn að oss harmur er, ef þú hlyðir á hann finn, annað væri að trúa mór. Veit óg það, að visku ber, vænn til stjórnar Klemens minn, en langtum fremri anuar er á Isafirði garpurinn. Finnur vill þér villa syn, vond eru ráð, sem gefur hanu. Ræk þú heldur ráðin mín og reyndu þennan listamann«.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.