Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 44

Æringi - 01.01.1908, Page 44
42 Látum hann um uppheims ál •örðugt kljúfa loftsins straum. Svefns og hvíldar mér er mál, munar nú í ljúfan draum. 2. Ríma. Hvess nú mínasálarsjón söngvadísin fróða, syn mór hvernig hálsar Frón »heimastjórnin« góða. Hún í ástar armalög íslendinga vefur. Á gœsafótum láð og lög létt hún stígið hefur. Nú mun þessi fagra frú fingrum allvel beita, ráða sór með risnu hjú ■og ríkulega veita. Vona’ eg að hún yfir mig auraregni sáldi, að hún gjöfla syni sig, .sínu fyrsta skáldi. Svefn mér yfir augu leið ■og mór fœrði drauma, finnurinn er rafmagnsreiö i'endi’ um loftsins strauma.

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.