Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 45

Æringi - 01.01.1908, Page 45
43 Á ísafirði agætur undir drykkjuborðum Tryggvafrændi fágætur fögrum mælti orðum : »Djúpt í mínum hyggjuhyl heyri’ eg vinda gjalla ■og mig stríðs og starfa til stormsins vættir kalla. Landvörn naumast lengi má laufa mínum verjast. íslaud mun það síðar sjá að sonur þess kann að berjast. Yerði ég fyrsti foringinn fyrir stjórnarköppum, geist mun frægi flokkurinu fara’ á gæsalöppum«. Mjög þá gerðti mikiun róm meun að þessu tali. Lófaklapp og ljóðaóm lagði þar um sali. Hali setti hljóða þá lieyrðÍ8t dytikur stinnur, er á Hjallann himni frá hoppaði galdra finnur. •v Enginn veit þar um hans ferð eða hverju veldur. Kom þá fát á firða mergð * föltiaði hugar eldur. Hannesi þó hvergi hrá. Hugarins af báli

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.