Æringi


Æringi - 01.01.1908, Síða 47

Æringi - 01.01.1908, Síða 47
45 Þurfa muntu harðan hug, hygni’ og vígasnilli. Skáldi’ er þörf á skildi’ og dug, skamt er högga’ í milli. Þú átt að styra stjórnarher, stóran sigur vinna. Hilmir sjálfur sagði mér sögu þér að inna. Þór til hjálpar Klemeuz kaus konungurinn góði. Meira á vit en Mímishaus maðurinn lagafróði. Einn hann kann á allri skil átt í tali’ og riti. Yindur sór lótt og lipurt til líkt sem áttaviti. .Stáls að iðju’ ef sterkur fer stórvirknr er munnur. Á þingum mannsins andi er ■eins og skelin þunnur. Sá mun styðja stólinn þinn stóls og þjóðar sómi. Hannn er mestur maðurinn, mikill kvenna Ijómi. — Haf ei á því hvíld nó bið ’hann og Mími’ að finna. 'Svo í laufaleiknum þið Landvörn munuð vinna«. Finnur síðan síst við beið sögn er það í riti,

x

Æringi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.