Æringi


Æringi - 01.01.1908, Síða 51

Æringi - 01.01.1908, Síða 51
49 ■Svefninn hóðan hljótt hann bar 'himins til á gœsalöppum. En landið ekki láta má lof og vegsemd niður falla, heimastjórn sem hafa á, ■og heiður fyrir liðsemd alla. 3?ví skal reyna óði í afarvorkum hreystimanna segja frá — og þœgja því þekkum fagureygum svanna. Hrinum spúSi Hrœsvelgur haföldur aS dreka sóttu. Hannes stóS þar stríSefldur viS stýriS bœSi dag og nóttu. Vanst nú leiSin furðu fljótt flaug hann áfram, drekinn góSi. Sœlund kappar sáu fljótt seilast upp úr lagarflóSi. ÞaS var degi einum á aS öSling gekk á þorska-reka. Hann aS landi leggja sá lýsigulli fáSan dreka. ViS hirS og jarla sagSi sá: »Sýnist mór eg drekan kenna. Haunes dreka aleinn á um aljörð svo sem kjörgrip þenna.« Drekinn lagSi’ f lægi þá, ilofSung heilsar kappaskara, 4

x

Æringi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.