Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 52

Æringi - 01.01.1908, Page 52
50 bað þá skipi skunda frá, aem skjótast svo til hallaf- fara. Nú er vegleg veizla ger vista og drykkjar gnægð á borðum.. , Þegar hún á enda er Albjarts máltól fór úr skorðum. I »Er nú runninn upp úr sjá íslendingum frægðar dagur. Þú munt, Hannes, þar um sjá að þeirra batni matarhagur. Ur frelsiskröfum ger þú graut, gómsætt verður það að óta. íslendingar eru naut ef þeir kutina ei slíkt að meta. Þjóðarskútu þú skalt nú þrífa stýri báðum höndum. Henni sigla þorir þú þræls í höfn hjá vorum ströndum. Þar við hála hafsteina hún skal liggja alla daga. Leitt er að við landstjóra liggi hún þar sem ákvað saga. Far nú heill um hafsins djúp «• Hafsteinn, Dana sendill góður. Lægðu ei fyr en lund er gljúp landa þitina — munnur hljóður. t Með gjöfum leystur er svo út íslandsherra, er komst til valda.

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.