Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 54

Æringi - 01.01.1908, Page 54
52 En Mímishöfuð mæla við, mór á tafar, vinur, hlyðir.« Gekk hann þá sem liggur leið langan veg að Mfmisbrunni. Mímir einn hans úti beið, orðum stilla í hóf sá kunni. »Síðan Ása Óðinn var Í auga sviftur ltér um slóðir, engan gest að garði bar garpar þóttust nógu fróðir. Fyrstan þig óg faðma gest, fá skalt þú hér alla speki. Þú skalt, Hannes, hljóta mest hamra gull í tali og bleki. Ekki heimta eg auga þitt, en æskuhugsjón þína og drauma. Svo geturðu hóðan, geyið mitt, grautar vaðið kalda strauma. Fá vil eg og flokks þíns sjón, flokknum undan muntu ganga. Blindur eins og Alda-Jón attan-í þér skal hann hanga. Fylgispektin við það vex verði þeir þinna augna að njóta. Lítil er rófa úr liðum sex * lengra þarf á milli fóta.« Brá við grön og glotti að % giftudrjúgur íslands herra. Boðinu tók og þáði það, þiggja mundi langt um verra.

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.