Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 58

Æringi - 01.01.1908, Page 58
56 Láttu Einar ekkent hafa, Indriða skaltu láta svelta; þeir hugsa og vilja helzt á vafa, Hannes, þór úr sæti velta. Alla þá, sem viSnám veita, vinnu skaltu og launum svifta. Reyndu buddu þeirra aS þreyta, þá mun fylgja verki gifta. Bind þú land og lýð við Dani lánuni með og skuldasúpu; þegar orðinn það er vani, þjóðin verður líkust rjúpiu Þá að hálsi hertri snöru hendi þinni máttu stýra. Þjóðina hefir þú að vöru, þarft samt ei að gera dýra. Ef þú öll mín ráöin rækir reynast muntu giftudrjúgur; þá skulu fyrnast frelsisklækir, fónu rakar þú í hrúgur. Ef þú seinna önnur fleiri að mór vildir ráðin sækja, vizku þór eg veiti meiri viljir þú minn skóla rækja. Hannes prúði, vel það veistu að vegsemd mína í skólasökum. lipurð mín og mannúð reistu mór á rógi stroknum bökum. Cui bono, kappinn sterki, komstu nú við mig til fundarl

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.