Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 61

Æringi - 01.01.1908, Side 61
 »Ha ! var sem mór heyrðist ? Er nokkur maður enu á þessu laudi, sem veit ekki, hvað óg liefi unnið landinu til þrifa? — Hver var það, sem steypti Valtýskunni á þingmálafundi í Reykjavík og kallaði hana hrossakaup? Hver var það sem barg Valtýskunni tveim dögum síðar á Alþingi? — Hver siðaði Reykvíkinga og kendi þeim að það vœri siðspilliug að drekka kaffi í Uppsölum? Og hver var stöðugastur gestur í Uppsölum ? — Hver hefir gert mest að landhelgisvörnum liér? Og liver vildi verzla með landhelgina? — Hver hefir verið leiðtogi Valtýinga og heimastjórnarmanna? Og ’nver nnindi hafa orðið leiðtogi landvaruarmanna, ef Austurskaftfellingar hefðu verið heil- ekygnir á ágæti manna ? Ef þessi þjóð er svo heimsk og vanþakklát, að hún viti þetta ekki, þá heyri nú allur lýður að það var engiun annar en é g. — Gizur Guðmundsson, Þórður í hjáleig-

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.