Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 69

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 69
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 69 * „I várum lögum“ — sagt frá dr. Jóni Dúasyni sem barðist fyrir því að Grænland yrði íslensk nýlenda og heitum umræðum um málið fyrir 42 árum Jón Dúason: „Grænlendingar eru ekki né hafa nokkru sinni verið fullvalda þjóð. “ Pétur Ottesen: „Þá er þar loðdýrarœkt mikil og gagnsamleg... “ Kristján Albertsson: „Fólkið sem á Grœn landi býr á Grœnland... “ «A Grænlandi eru fram- tíðarskilyrði fyrir hrausta og harðfenga menn.“ Þessi orð eru niðurlag á til- lögu sem flutt var á Alþingi Islend- inga á þinginu í nóvember 1954. Flutningsmaðurinn var Pétur Otte- sen alþingismaður og miðaði tillagan í sem skemmstu máli að því að þegar yrði gerð gangskör að því að viður- kenndur yrði réttur Islendinga til at- vinnurekstrar á Grænlandi og við strendur þess. Þessi krafa var vissulega ekki ný af nálinni. Pétur hafði margsinnis flutt hana. Ymsir íslendingar höfðu rann- sakað hin fornu tengsl íslands og Grænlands og komist að þeirri niður- stöðu að þrátt fyrir langa undirokun Islands af hálfu erlendra þjóða og þá staðreynd að Grænland var svo gott sem týnt land öldum saman hefði staða Grænlands sem íslensks „amts“ eða nýlendu ekki breyst rétt- arfarslega. Deilt um yfírráð á Grænlandi Einar Benediktsson skáld viðraði oft þá hugmynd að íslendingar gerðu kröfu til Grænlands og árið 1931 færðust þessi mál í brennidepil, þegar Norðmenn tóku sig til og námu land á Austur-Grænlandi. Spruttu þá upp hatrammar deilur milli Norð- manna og Dana og Alþingi Islend- inga skoraði á ríkisstjórnina að gæta hagsmuna íslands í sambandi við þá togstreitu. Deilu þessari var skotið til Fasta alþjóðadómstólsins sem árið 1933 dæmdi landriám Norðmanna ólöglegt vegna þess að hinn forni yfirráðaréttur er á 13. öld komst í hendur Noregskonungs hafði tekið til alls Grænlands og væri því enn í gildi. Var því litið svo á að Dönum bæri yfirráðarétturinn eftir sem áður. Innlimun Grænlands Eftir stofnun Sameinuðu þjóð- anna urðu Danir að skila skýrslu um stjórnun sína á Grænlandi til vernd- argæslunefndar samtakanna. Arið 1953 gekk hins vegar í gildi ný stjórn- arskrá í Danmörku þar sem ákveðið var að Grænland skyldi ekki lengur teljast nýlenda Dana, heldur sérstakt „amt“ í kóngsins víðlenda ríki. í sam- ræmi við þetta fóru Danir fram á að þurfa ekki lengur að skila skýrslum til verndargæslunefndarinnar um stjórnun sína. Nú vöknuðu Grænlandsmálin á ís- landi til nýs lífs og vildu ýmsir þing-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.