Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN Kvíarnar á Húsafelli og aflraunasteinn séra Snorra. t*að hafa myndast margar og ósamhljóða sagnir, bæði skráðar og í munnmælum, um steintök þau, sem kend eru við séra Snorra. Eg hefi betri kunnleika á ýmsu, er lýtur að sannleiksgildi þessara sagna, en flestir núlifandi menn. Tel eg bví rétt að þegja ekki í hel það, sem eg veit hér sannast °S réttast. Snorri prestur Björnsson fluttist að Húsafelli frá Stað í Aðalvík 1757. Var hann þá 47 ára gamall. Séra Sigvaldi Halldórsson var prestur á Húsafelli næst á undan Snorra. Hafði hann fylgt hinni fornu venju, að hafa ær í seli á sumr- nm. Svo hafði verið gert þar á Húsafelli frá ómunatíð. Engin þörf var þó til þess, því ágætt land fyrir málnytupening er Umhverfis bæinn. Sel það, sem síðast var bygt af Sigvalda Presti, var í fögrum grashvammi austan Selgils og gegnt Teits- 9ili. Heitir það Neðrasel. Sjást þar vel tóftir þess. Sprettur Þar enn töðugresi. Þegar séra Snorri kom að Húsafelli, tók hann upp þá ný- ung að láta reka ær heim til mjalta, og lagði selið niður. Bygði hann þá kvíar fyrir austan og ofan túnið, rétt við far- veg Bæjargilsins, sem þar fellur beint niður úr snarbröttu fjallinu. Var þar gott um grjót, sem gilið hafði kastað niður u láglendið í flóðum. Eru kvíar þessar bygðar úr hinu mesta stórgrýti, og eru margir steinar þar stærri en svo, að nokkur einn maður hræri slík björg. Eru þau talandi vottur þess, að Þar hafa verið knáir menn að verki. Veggur gengur í gegn- um kvíarnar miðjar, sem skiftir þeim í tvær jafnstórar krær. Þær eru tvídyraðar. Tekur hvor kró 60—70 ær. Langstærsti steinninn er um miðjan norðurútvegg. í kömpunum við dyrnar eru líka svo stórir steinar, að engu hefir þurft á þá að bæta, t*l þess að þar væri hin fylsta vegghæð. Þess hefir verið getið til, að séra Snorri hafi gert þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.