Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 44
172 KVÍARNAR Á HÚSAFELLI eimreiðiN kemur lil hugar að gruna Gísla Konráðsson um, að hann hafi skotið þessum öfgum inn í söguna. Um það geta þeir borið, sem hafa lesið hið danska frumrit Espólíns. Það, sem Gísli Konráðsson minnist á steintök Snorra prests, er í Sögusafni ísafoldar, 4. hefti, 1891: Þáttur af Halli á Horni, Snorra presti og Hallvarði Hallssyni, bls. 184—185. Espólín telur steinana þrjá á Húsafelli. Það má vel vera, að séra Snorri hafi sagt honum frá Gráasteini og SteðjasteiM, og þegar þeir væru bornir saman við Kvíahelluna, þá yrði hún að þyngdinni til nr. 2, eða eins og hann lætur heita, Hálfsterkur. Ber þá það eitt á milli, að steinarnir lágu ekki við garð á Húsafelli. Líka má geta þess til, að þar sem frægðarverkunum við Kvíahelluna var skift í þrent: að láta hana upp á norðurkamp hinna syðri kvíadyra, að láta hana upp á stóra steininn á norðurútvegg kvíanna, að taka hana a brjóst og bera hana umhverfis kvíarnar, þá hafi það valdið ruglingi. Þessar þrjár þrautir við hinn sama stein gátu breytst í þrjá steina í frásögn manns. Margir kannast við hið mergjaða kvæði eftir Gr. Þ. [prent- að í 1. árg. Oðins, bls. 50], >Snorratak«. Ekki má skilja það sem bókstaflega sannsögulegt. Það tapar ekki sínu skáldlega gildi, þó svo sé ekki. Líklegt er að það séu sagnir Espólíns, sem hann hefir þar til hliðsjónar, en breyti þeim svo þannig, að þær fái enn þá þjóðsögulegri blæ. Um hinn mikla stein heima í húsasundi veit enginn. Attatíu ára hafði séra Snorri góða sjón, og var þá þjónandi prestur á Húsafelli. Og níutíu oS tveggja ára hafði hann enn sjón, og var þá að viðarhöggi, er Gísli Konráðsson sá hann þar á Húsafelli. Þó að mér séu kunn nöfn flestra þeirra manna, sem af öðr- um hafa borið í að taka Kvíahelluna upp, þá læt jeg þeirra ekki getið hér. Og þar sem sumir þeirra eru niðjar séra Snorra, myndu óvottfestar frásagnir mínar tæplega teljast góðar og gildar. En þess vil eg geta, að engin merki sé eg til þess að afli manna hafi hnignað á því tímabili, sem steinn þessi hefir verið notaður sem aflmælir. Það er að eins tilgangur minn með þessum línum, að vek]a eftirtekt á því, að hér eru þjóðminjar, sem ástæða væri til, að með tryggilegum ráðstöfunum yrðu varðveittar frá glötun, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.