Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 22

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 22
10 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMRElÐItf og í eld kastað«. Þá koma bæjar- og sveifarfélög með —7 og alþýða. Það er ábyrgð, sem því fylgir að eiga að gæta sameiginlegs sjóðs þjóðarinnar. Löggjafar- og framkvæmda- valdið ber ábyrgð á þeim sjóði, sem þegnarnir eru daglega árið um kring að leggja í sinn skerf. Þær eru of fáar gleði' stundirnar, sem hin stritandi alþýða þessa lands til sjávar og sveita nýtur, og þær verða færri, ef enn þarf að þyngja álög- urnar. Það er alveg sama hvaða stjórnmálaflokkur fer með völdin, það verða alt af framleiðendurnir og hinar vinnandi stéttir, bændur, sjómenn, verkamenn, sem fyrst og fremst fa að taka við skellunum og borga þá. Þannig hefur það verið, og svo mun það verða. Það er engin furða þó að einlyndir menn og svartsýnir horfi þungbúnir fram í tímann og sjái lítið annað en hrun og eyðingu framundan. A hinu leitinu eru svo lýð' Vormenn , . , . íslands skrumararmr, sem lofa gulli og grænum skogum, ef þeir fái að ráða. En svo er líka til þriðji flokkur manna, sá er sér heilli sjón. Það eru vormennirnir, sem að vísu þora að horfast í augu við veruleikann, en glata ekki fyrir það trúnni á mátt mannsins til að hefja sig upp ur hverskonar niðurlægingu og ráða við hin erfiðustu viðfangs- efni. Þeir muna ekki einu sinni eftir því, að til sé nokkur allsherjarjata, þar sem allir eigi heimtingu og rétt á feng, þeir muna ekki eftir því fyrir glímuskjálftanum, sem gagU" tekur þá í fangbrögðunum við sjálft lífið, í baráttunni fyf'r tilverunni, sem athöfnin, starfið, gerir að æfintýri. »Að verma sitt hræ við annara eld og eigna sér bráð, sem af hinum var feld« er eins fjarlægt skapi þessara manna eins og myrkrið er ljósinu. Nú reynir á hvort við eigum ekki nógu marga slíka menn með þjóðinni og í sjálfu þinginu. Því það verða slíkir menn, sem bjarga nú út úr erfiðleikunum, eins og svo oft áður. Verzlunarjöfnuðurinn við útlönd hefur virzt hagstæður árið sem leið, ef farið er eftir skýrslunum, sem til eru um inn" og útflutning. En eins og bezt kemur fram 1 jöfnífðúrinn 9rein ^veins sendiherra Björnssonar síðar > þessu hefti, þá eru þær skýrslur ekki fullnægi" andi, þegar dæma á um greiðslujöfnuðinn. Það mun láta mikh'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.