Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 21

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 21
E,sIREII)IK í SVARTADAL 3(55 Sv° þungt, — svo þungt að ganga. Himininn lá eins og klettur a herðunum og jörðin togaði til sín fæturna. — h-u einhversstaðar langt í burtu var verið að hringja: dumm ~~~ hunim —: dumm —■, svo löng þögn — dumm — dumm -— humm — líkhringing i kolsvarta myrkri. hg var að flýta mér, — hlaðinn fargi himinsins, sem lá ofan u Uiér og með jörðina, moldina togandi í mig í hverju spori -— l'að var dauðans angist yfir mér að flýta mér, líf og eilífð lá að flýta mér. Og færðin varð stöðugt erfiðari, krapið hmdíst utan um fæturna, og snjórinn hlóðst ofan á axlirnar u mér og lá þar eins og bjarg. , Eg braust þó áfram, en komst varla úr sporunum — og alt einu var ég kominn þangað, sem ég átti að fara. ^ ^að var í kirkju. — Lítilli kirkju langt uppi í afdal, sem ég HUaðist vel við, ég stóð þar rétt fyrir framan kórþrepið. har stóð svört líkkista. Eg lagði eyrað niður að kistulokinu og hlustaði. ina mín, ert þú í þessari kistu?“ h>á heyrði ég að barin voru nokkur högg, eins og með nögl, 111 Unn í kistuna. Nei __ hönd ’nni bað ég heyrði það ekki, en það var eins og ég horfði á a manni, sem sló nokkur högg í rúðu —- en ég var þó i öðru húsi of langt frá til þess að heyra það. Ég heyrði nðeins af því að ég sá það ^að var sálin, sem heyrði það, ekki líkaminn. n eg vnrð að opna kistuna og bjarga henni, þeirri sem ég ■ vaði og var kviksett — lokuð inni í þessari svörtu kistu. ^nginn, enginn mátti sjá það, því það var kraftaverk. Það var lQt u órjúfandi náttúrulögmáli, brot sem ekki mátti fremja, 'arð þó að gerast. — Því ég vissi að þeir voru á leiðinni að aþ.ía hana, jarða hana. var hún horfin til eilífðar. Én það mátti enginn sjá það. —- Og ég hafði ekkert áhald til ^ Ss að opna kistuna með, ég reif í skrúfurnar og listana á nni, en það var alt fast. Þessar blásvörtu skrúfur, sem voru •• r. Javnblóm með krossum upp úr, óbifanlegar eins og r (,gin. Og stöðugt lilóð snjónum niður yfir mig, líka inni í vlrkjunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.