Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 22

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 22
366 1 SVARTADAL F.IMBF.IÐlS Hann lá eins og bjarg á öxlunum á mér og á brjóstinu. í því lét ein skrúfan eftir, svo önnur og þriðja — eilítum guði veri lof og dýrð! Kistan var að opnast. En þá fann ég að eitthvað skelfilegt var að læðast aftan a® mér. Það kom utan úr eilífðinni og óendanleikanum, það vai náttúrulögmálið sjálft, sem ekki lætur að sér hæða, það vai hefndin fyrir að fremja það, sein frá alda öðli hefur veri® ákveðið, að ekki verði framið. Ég sneri mér við. — Á glugga, bak við mig, sá ég hönd, sem strauk vatnið af rúö' unni, eða döggina. Ég reyndi af öllum lifs og sálar kröftum að snúa mér við> að kistunni aftur og ljúka við að opna hana, þrátt fyrir alt> áður en það kom, sem átti að afstýra því. Því það mátti enginn sjá það. „Guð vertu mér syndugum líknsamur!“ En ég gat það ekki. Ég var alveg máttlaus, lémagna, högS' dofa. — Og svo sá ég andlit, stórt andlit, ineð tveim svörtum blettun1’ sem störðu og störðu — en meira sá ég ekki. Andlit með tveim svörtum blettum sem störðu — störðu a mig og kistuna.---------- III. • \í 2 Þegar ég vaknaði af þessu móki, sat ég uppi í rúnunu. r verkjaði í fingurna og upp eftir handleggjimum eftir átöku1 við að ná kistunni upp. Ég nuddaði höndina í hálfsvefni. °o þessi sári, óþægilegi verkur hvarf óðara. Ég var sveittur, en það var samt kalt inni. Daufur tunglskinsgeislinn á þilinu hatð' lítið færst til, þetta hlaut að hafa verið aðeins örstutt stunú, sem ég svaf — eða mókti, þótt mér fyndist það svo langt- Dauðaþögn. — Um stund. — Svo brakaði í einhverju frannni á ganginuuu örlítið brak, — svo aftur. Eins og einhver væri að læðast un þetta stóra, þögla hús. — En hér var ég gestur í litlu ltvisthe1 bergi og þekti engan. Gestur — sem dreymdi óþolandi drauin* > af því að ég gat ekki gleymt þvi, sem gerst hafði nóttina úðui Ó, að þetta lif hefði heldur verið gefið einhverjum öðrum 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.