Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 30
374 BRAUTRYÐJANDI EIMHEIÐI* kirkjan lagði í það orð. Jafnskjótt sem tekið er að beita sömu ströngu gagnrýninni við ritninguna og önnur forn rit, rýrnai sönnunargildi hennar í augum þeirra manna, sem verða að þreifa á til þess að geta trúað. Um þessar mundir verður af' staða manna gagnvart ritningunni að minsta kosti nieð þrennu móti: Einn flokkurinn, sem ef til vill er fjölnrenn- astur í fyrstu, snýr við henni bakinu. Annar heldur dauðahalö1 í bókstafsinnblástur hennar og beitir sér gegn rannsóknunum á ritum hennar. En þriðji flokkurinn heldur rannsóknununi áfram og leggur af alúð rækt við að kornast að því sanna 1 þeim, jafnvel þótt sannleikurinn komi stundum óþægilega ýmislegt það, sem áður var talið heilagt og óskeikult. Þó í1® Haraldur Níelsson teldi sig sjálfur í flokki hinna „rétttrúuðu um það leyti sem hann lauk háskólanámi, var hann P° snennna einn af þeim, sem vildu rannsaka og taka fult till'1 til þess, sem biblíukrítikin leiddi í ljós. Þessarar tilhneiginga’ hans verður t. d. vart í ritdómum hans um Biblíuljóð SL'ia Valdemars Briern í Eimreiðinni 1897 og 1898, en þeir ritdómar og greinar þær, sem hann reit um sama leyti í tímaritið t/er^i Ijós! mun vera það fyrsta, sem til er eftir hann á prent'- Eftir að hann tók að vinna að biblíuþýðingunni mun hana fyrst fyrir alvöru hafa séð, hve margt í ritningunni hlaut ^ hrynja fyrir hinni sögulegu gagnrýni. A því starfi byrJa hann árið 1897 og vann að því að mestu óslitið í tíu ár, nen'a veturinn 1899—1900, sem hann dvaldi við framhaldsnám háskólanum í Halle á Þýzkalandi og í Cambridge á Engla111 Fékk hann til þessarar farar 800 króna styrk frá háskólanu1^ í Kaupmannahöfn, aðallega í því skyni að fullkomna sl» ^ hebreskri tungu og öðrum fræðum, er sérstaklega hitu Gamlatestamentisvísindum. Það er óþarfi að taka það tiu11 að enginn íslenzkra guðfræðinga, lífs eða liðinna, mun * , öðlast jafnvíðtækan sögulegan og bókmentalegan skilnin» ritum biblíunnar, einkum Gamla-testamentisins, eins og hau Mótsagnirnar og ósamræmið í sumum frásögnum ritningai 11111 gat ekki dulist jafn lærðum og nákvæmum athugara og h*1^ var. Ef hann hefði ekki kynst sálarrannsóknunum einnútt u^ það leyti sem biblíuþýðingarstarf hans stóð sem hæst, ei ' ^ ert líklegra en að hann hefði hlotið að hafna ekki a®c
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.