Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 46

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 46
HOGGORMUR EIMREIÐ'N :!<)o Ég réðist nieð græðgi mikilli á eitt eplið. Njamin! — Njamrn! Og eplið var gott. Njamm! Njamm! — Það var svo gott, að ég bvrjaði þegar á því næsta og svo koH af kolli, unz öll eplin voru gersamlega étin til agna. Og mig langaði í meira. Kata lofaði að senda inér nokkur stykki fyrir jólin. Ég taldi dagana til jólanna og hlakkaði til komu jólapóstsins- En víkjum að efninu: Höggormur! Höggormur! Já, Eva átti gott. Sú datt nú í gæfupottinn! Það mátti segj;1- Epli! Og þar að auki epli af skilningstré góðs og ills. Skiln* ingsepli hlaut að vera betra heldur en venjulegt epli, bæði rauðara, stærra og safameira. Og þennan indæla ávöxt höggormurinn henni Evu! Ósköp og skelfing hlaut hann að.vera góður. Á nútima ung' meyjamáli mundi ég hafa kallað hann „sætan“, „elsku krútt og fleiri keimlíkum gælunöfnum. Ég þráði mjög að fræðast um þennan dularfulla höggoi-111' h!g skelti aftur syrpunni og skundaði út i fjós til Árna kua hirðis. Árni var sextán ára strákur, hrekkjóttur og meinertinn, en mesta gáfnaljós, enda sagði hann í höfði sínu vit hvers kviK^ indis fólgið. Ég leitaði því jafnan til hans, er ég vildi fra'ðas um eitt eða annað. Og þótt hann væri stundum afundinn, leysti hann þó að lokum úr spurningum mínum. En koniið T" C»í það fyrir, að ég hleraði alt aðra skoðun á hlutunum, er spurði eldra fólkið. Þegar ég gat þess við Árna, vin minn, se ^ hann upp ömurlegan sorgarsvip og kvað gáfumenni eins og s'r alt af hafa verið misskilin. En ég kendi þá í brjósti um Ái11 ‘ eins og andlegan píslarvott á altari heimskunnar. a Þegar ég kom í fjósið, var Árni að moka flórinn og s°' ~ fullum hálsi einhverja lokleysu um rauða kú. Ég nam staðar á tröðinni. Árni lézt ekki taka eftir mei- Ég ræskli mig. Árni mokaði. Ég hóstaði. Árni herti á söngnum. . ut Ég klóraði mér í höfðinu í hvínandi vandræðum. Árni cv til mín augunum. _ „Hver fjandinn gengur nú að þér?“ spurði hann alt 1 í miðri braglínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.