Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 47

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 47
El!'tREIDIN HÖGGORMUR 391 ”0> l>að amar náttúrlega ekkert að mér,“ sagði ég gæflega. 'árni tók lagið á ný. >,Mig langaði til að fræðast um dálítið af þér, Árni,“ kallaði yfír söng hans. Arni hætti að moka og studdist fram á rekuskaftið. »Kominn einu sinni enn til að fræðast. Þekkingarþyrsta sál! Hvað viltu vita?“ >>Hvað er höggormur ?“ spurði ég óðamála. »He, höggormur er ormur, lagsmaður. Hann hefur eitraða Kirtla i kjaftinum, og liggja op frá þeim i gegnum tennur hans. Við getum hugsað okkur eldgos. Eldur og aska og sjóðandi M Jótvellingur gusast upp úr jörðinni um gíg eða gat, sem liggur 40 innýflum jarðarinnar. En þegar höggormur bítur, þá gusast utrið frá kirtlunum í gegnum tannholur hans og lendir í sár- "Ul- Höggormsbit eru banvæn!“ »Svo-o-o?“ spurði ég tortrygnislega. »Svo-o, segir þú! Trúir þú mér ekki, ha?“ sagði Árni og ygidi Slg. »Jú-ú, ég trúi þér — en-------“ »Hn hvað —? Hvað ertu eiginlega að dylgja? Heldurðu, að l's sé að ljúga?“ »Vei, nei, Árni minn! En------.“ »Aftur kemurðu með þetta fjandans en,“ sagði Árni æfur ’g skelti rekunni í flórinn. 8 gveip andann á lofti og bar ört á. .8 trúi þér, Árni minn, en-------.“ Aini greip fram í fyrir mér með mun meiri mælsku og sterk- • ð' r°ni*: ”®*ar sem lHl beinlínis dróttar því að mér, að ég sé skrökva að þér, þá neyðist ég til að segja: Trúðu aldrei, llei"a í þig sé logið !“ Hg stóð um stund orðlaus. Oft hafði Árni verið uppstökkur en sjaldan verri heldur en nú. Bölbænum hans undi ö 111,1 °g þótti sem ég gæti ekki þolað skæting hans með þögn °s þolinmæði. ^ »H\aða rembingur er í þér?“ sagði ég eins hátt og radd- °n i" þoldu. „Þú ert snúinn upp í hrútshorn, æsir þig rök'»*nS tryltUI' tai’fur, en skeytir ekki um skýringar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.