Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 50

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 50
39+ HOGGORMUR EIMREIÐltf „Við verðum því altat' að hafa hjá okkur vakandi auga °g aldrei gera né þiggja neitt án íhugunar,“ hélt Árni óvæginn áfram. „Annars megum við gera því skóna, að kölski skruW' skæli sig annaðhvort fyr eða síðar framan í okkur og drag1 , (( flekkaða sál okkar alla Ieið niður í eld og breinnistein Vitis. „Árni!“ veinaði ég. „Hvað gengur að þér?“ spurði Árni hissa. „Þetta er svo óttalegt," sagði ég og þerraði kaldan svitann af þrútnu enninu. „Já, þetta er óttalegt. Þetta er ljótt. En þetta er sannleiku1’ drengur minn,“ kvað Árni. Mér þótti sem kalt vatn rynni um bakið á mér, sortnaði fy1" augum, og loftið varð andstyggilega fúlt og kalt. Ég var að kafnJ- „Er þér ilt?“ spurði Árni. „Ne-ei!“ svaraði ég. Þögn. Ég hallaði mér upp að vegg. Hugurinn hamaðist við að leysJ erfiðar flækjur, og hjartað vann eins og þræll. Blóðið fossaö' um æðarnar. „Árni?“ spurði ég. „Jú,“ sagði Árni tómlega. „Held-urð-u að Kata sé — sé höggormur?“ stamaði ég- „Kata! Hvaða Kata?“ spurði Árni. „Kata frænka,“ sagði ég. „Hví spyrðu svona barnalega?“ „Hún gaf mér epli í sumar!“ „Gerði hún það?“ „Já.“ „Svo-o?“ rumdi í Árna. „Og hún lofaði að senda mér meira,“ sagði ég. „Oho,“ hvíslaði Árni. <* „Ég á von á epluin frá henni núna með jólapóstin"1 Sagði ég- . (>. skelf' „Hvert í heitasta horngrýti,“ beinlinis öskraði Árni, og ■ ingin skein í svip hans og hverri hreyfingu. Augun rangh'" ust í hausnum á honum, og hnúarnir hvítnuðu á rekus '< „Það var lán með óláni, að þú skyldir segja mér þetta, hann loks.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.