Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 77

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 77
EiMReiðin BROS 421 Abbadísin gekk hljóðlátlega yfir að rúminu og laut niður að andliti hinnar framliðnu. »Hún virðist skilja það, veslings sálin hinnar framliðnu! “ lautaði hún. „Finst ykkur það ekki líka?“ Höfuðin þrjú, vafin hvítu földunum, lutu öll niður. Og þá Sau nunnurnar í fyrsta sinn veiku, háðsku brosbugðuna í 'nunnvikjum Ófelíu. Og þær litu undrandi og óttaslegnar hver Haman í aðra. ”Hún hefur séð hann!“ hvíslaði unga nunnan, sem átti svo eifitt með að gæta þagnarinnar. ^bbadísin breiddi útsaumuðu slæðuna varlega aftur yfir stirðnaða andlitið. Svo las hún bæn i lágum hljóðum, fyrir sál ’nnar framliðnu, og rjálaði við talnabandið og gerði að skar- 'nu n kertunum, með því að gripa mjúklega um Ijósið neðst og urýsta niður kveiknum. Þreklega, dökkleita nunnan settist aftur niður með bæna- °kina sína. Hinar báðar gengu út í stóra, hvíta forsalinn. Þær 01U eins og tveir svartir, syndandi svanir, þar sem þær liðu af'ani hægt og hljóðlega í svörtu, fellingainiklu nunnubúning- UnUni sinum. En alt í einu staðnæmdust þær, eins og á báðum attum. Þær höfðu báðar samtímis komið auga á aumkunar- Sa veru í dökkri yfirhöfn, sem húkti yfir í hinum endanum a köldum forsalnum. Abbadísin greikkaði þegar sporið, svo að ut leit fyrir að henni lægi mikið á. klatthias sá þessar svartklæddu verur, með hvítu höfuðfald- ana og hendurnar faldar í ermunum, koma æðandi í áttina til Sln- Unga nunnan hafði dregist nokkuð aftur úr. »kardon, ma Mére!“ sagði hann tómlátlega og hljómlaust, eins °§ förumaður utan af götunni, „ég hef víst gleymt hatt- lnum niinum ...“ ^ni Jeið veifaði hann hendinni máttleysislega og örvinglað- 1 attina til salsins, og aldrei hefur nokkurs manns svipur enð jafn gersneyddur brosi eins og svipur hans var á þessari stundu. (Sv. S. þýddi lauslega.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.