Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 85

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 85
EiMreiðin DÍS.4 í HÓLKOTI 429 a milli með ryðguðum skærum, slítur lokk úr húfuskúf síu- l'm í naflastreng, vefur barnið í sænginni og leggur i rúmið hjá sér. Meðan á fæðingunni stóð, hvarf þessi flygsa af glugganum Segnt Dísu og færði sig á gluggann yfir rúmi hennar. Þar var l)essi óskapnaður þar til barnið var fætt og Dísa hafði gengið frá því í rúminu hjá sér, en hvarf þá. ^lenn geta gert sér hugmynd um, hvílík þrekraun þetta hef- l|r verið fyrir konu í slíku ástandi, að geta haldið viti og hugs- lln» til hjargar, við svo ömurlegt atvik, sérstaklega þegar at- nilguð er þjóðtrúin þá á drauga og forynjur. Og þetta frammi 1 heiðarkoti, þar sem margir höfðu orðið úti og átti að vera reimt. f ndir morgun heyrir Dísa dynk frannni í bænum, og að kall- að er: „Ertu dauð, Dísa?“ En Dísa var þá svo reið, að hún anz- nði ekki. Er þar komin Helga, og lak af henni svitinn. Hafði ún aldrei komist að Kárdalstungu, en verið að villast alla nottina og komist eitthvað fram í heiði. Var þó eins og áður er Saí5t heiðskýrt og bjart veður. hin víkur sögunni til Ólafs á Guðrúnarstöðum. Þessa nótt '■•knar hann, um líkt leyti og ófögnuðurinn hvarf frá Dísu, og 'Ser einhverja flygsu koma á gluggann gegnt rúmi sinu. Hann 'ekur strax konu sina og segir, að eitthvað muni að í Hólkoti, fer strax frameftir. Stóðst það á, að Helga var aðeins ný- h°min, er Ólafur kom að Hólkoti. Ekki varð Dísu meint við þessa raun, enda var hún þrek- mikil kona. fjetta þótti svo einstakur fyrirburður, að séra Þorlákur á lIndirfelli var beðinn að taka Dísu til bænar af stólnum, eins °S þá var siður. k m atburð þenna sagði Dísa sjálf föður mínum, Jóni Hans- s>ni» frá Þóreyjarnúp, en hann sagði mér. 'lón, maður Disu, andaðist í Sporðshúsum í Línakradal nustið 1887. Þá gengu fádæma rigningar, svo varla var fært Ulilli bæja fyrir vatnsflóði. Þá óx Viðidalsá svo, að hún fylti axalæk og rann vestur í Vesturhópsvatn, en allar eyrar og eugjar meðfram henni voru eins og hafsjór, og þar fært á bát- Uni, sem alt af er þurt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.