Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 93

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 93
I!imheiði* SVEFNFARin 437 Huglestur. Því einbeittlegar og fastar seni \ið hugsum, því ákafari verða sveifluhreyfingar holds- Hkama okkar. Á þessu lögmáli ^yggist hinn forni leikur, sem ^jög var iðkaður fyrir all- mörgum árum og nefndur hef- Ur verið „Vilja-leikur“. Hann er fólginn í því að láta sveiflu- ^reyfingar holdslíkamans skynja hugarsveiflur annara, þ- e. lesa í huga þeirra. Sá, Sem á að framkvæma hug- lesturinn, er sendur út úr her- ^erginu til þess að hann geti ekki heyrt til þeirra, sem þar eru inni, en síðan hugsa allir í herberginu um einhvern á- ^veðinn hlut. Einn úr hópn- 11111 er valinn til þess að vera leiðtogi, og á hann að hugsa ullan tímann eins fast og hann ííetur um hlutinn. „Huglesar- Uin er síðan látinn koma inn. ^eiðtoginn tekur með vinstri ^endi i hægri hönd hans, og ^uglesarinn verður að halda ast um hönd leiðtogans, sem a nð hugsa fast (ekki tauta) 11111 Það, hvort huglesarinn sé á 1 e*ttri eða rangri leið, þegar öann fer að ganga um í her- ^erginu. Leiðtoginn hugsar þá uieð sjálfum sér: „Þú ert á ’éttri leið“ eftir því sem við a’ Þaugað til huglesarinn er kominn að hlutnum, en þá hugsar leiðtoginn eins fast og hann getur: Þú ert kominn á rétta staðinn. Galdurinn liggur í þvi, að allan timann framleiðir leið- toginn ómeðvitandi sveiflur í líkama sínum, einkum i arm- og handvöðvunum, þannig að þegar hann og huglesarinn fara í ranga átt, þá verða hin- ar hárfínu hræringar eða sveiflur minni, en þegar þeir fara í rétta stefnu þá aukast hræringarnar, og loks ná þær hámarki, þegar komið er al- veg að hlutnum, sem um er hugsað. Það þarf aðeins dálitla æf- ingu til þess að hver maður, með heilbrigða skynsemi og skilning, geti orðið vel að sér i þessum vísindalega leik. Hann var stundum iðkaður í annari mynd. Þá var „leiðtog- inn“ látinn hugsa um einhvern hlut af þremur í herberginu, en huglesarinn settist síðan á stól með bundið fyrir augun og átti svo að horfa fyrst á cinn hlutinn, því næst á annan og loks á þann þriðja, en alt- af með bundið fyrir augun. Á meðan situr leiðtoginn vinstra inegin við huglesarann og heldur huglesarinn með vinstri hendi fast um hægri hönd hans, og eins á leiðtoginn að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.