Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 94

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 94
438 SVEFNFARIR EIMREIÐlM halda fast um vinstri hönd huglesarans. Þegar huglesarinn litur á skakkan hlut, einbeitir leiðtog- inn huganum að hugsuninni: „Nei, þetta er rangt.“ En þegar huglesarinn lítur á rétta hlut- inn, hugsar leiðtoginn jafn- fast: „Já, þetta er rétt.“ Þann- ig minka og aukast líkams- sveiflur leiðtogans á sama hátt og í fyrri leiknum, þann- ig, að huglesarinn getur furid- ið eftir því, hver hinna þriggja hluta er sá, sein leiðtoginn hafði valið sér. Stjórnin, sem var glapin. í Indversku uppreisninrii beittu hinir indversku kunn- áttumenn fjarhrifum í stórum stíl, svo að þeir vissu jafnan um hvar ensku hersveitirnar voru löngu áður en rafsím- inn gat flutt fregnirnar um það sjálfri stjórn Englendinga þarna austur frá. Stjórnin varð mjög glapin út af þessu og botnaði ekkert í hvernig uppreisnarmönnunum gátu borist þessar fregnir, en kunn- áttumenn þeirra vissu vel hvað þeir sungu. Þeir höfðu á valdi sínu örlagaþræðina, þektu á- hrifin ósýnilegu og voldugu, sem geta látið heil konungsríki riða og hrynja í rústir, og vold- uga herskara standa uppi ráð- þrota. En slíkur er máttui hins þögla hugar. Hér er fólginn kjarni þeirf' ar orku, sem fæst með tamO' ingu hugaris og sjálfsstjórfl. en um þau efni mun ég ra’ða nánar við þig síðar, til þesS að hjálpa þér til að stjóma hinum ósýnilega heimi ulU’ hverfis þig, svo að ljós meo’ tendrast í myrkrinu til bless' unar öllum lýð. Haf þú ®tíð þann sannleika í huga þekking er vald. ið [í næsta kafla, seni birtast mun í næsta hefti Eimreiðarinnar (Þ 1. hefti 1939), verður rætt um dularöfl mannssálarinnar að beita þeim í þágu hins góða — um akasa, paramatma, maya kanda, samadhi og keckara, alt indversk hugtök um sálræn efni útrýming fýsna og illra tilhneiginga, flutningafvrirhrigði, haniii’oJ vekjandi hugsanir o. s. frv.]. hvernig ‘i1"1 knana __ uin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.