Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 39
EIMREIÐIN allt er vænt, sem vel er grænt 183 tjörnum og pollum á víð og dreif. Yið göngum að einni tjörninni, sem sýnist bláleit álengdar. Fram með löndunum eru lieil belti af tjarnarstör. Má þekkja bana langt álengdar á bláa litblænum. Fergin eða tjamelting vex þar einnig í stórum toppum. Lengra uti á vatninu vaxa nykmr, og Iivít blóm lónasóleyjarinnar fljóta í yfirborðinu. Þar eru líka örsmáir þörungar á sveimi. Þeir eru rótlausir og berast fyrir straumi og vindi. Fjöldinn er gífurlegur t vötnum og sjó, og er þetta undirstaða h'fsins í legi, að segja má. Þörungarnir breyta, með aðstoð sólarbirtunnar, ólífrænum efnurn í lífræn. Smádýr lifa á rekinu, önnur stærri dýr éta svo smádýrin °g þannig koll af kolli. Gróðurkraginn færir sig smátt og smátt ut í tjörnina og fyllir bana að lokum. Hún verður að flóa. Jurta- leifarnar safnast saman, rotna að nokkru leyti og verða að mó eða sverði. Við brennum þannig gamlan gróður og leysuni úr læð- tngi orku sólarinnar á ný við brennsluna! Þegar tjörnin þorrnar, verður mikil breyting á gróðrinum. Tjarn- urstörin, ferginið og aðrarvatnajurtir rýrna og liverfa að lokum,en votlendisgróður tekur við arfleifð þeirra. Tjarnargróðurinn breyt- tst í flóagróður. Flói er nokkurn veginn flatt land. Vatnið flýtur þar yfir mestan bluta ársins, eða nær að minnsta kosti upp í sjálfan grassvörðinn, og stendur kyrrt að mestu. Brokflóar eru algengir um land allt og alkunnir. „Flóatetur, fífusund,“ eins og í vtsunni segir. Eru livítar breiðurnar snotrar á að líta. Fífan er furðu fljót að byggja blautlendið. Mógrafaruðningur verður t. d. Undra fljótt alþakinn fífu. I flóanum verða líka fyrir okkur ýtnsar starir, og liinar löngu renglur vetrarkvíðans eða snjónálar- tnnar liggja þar þvert og endilangt í grasinu. Hrís vex oft í þúf- Unum, ef einbverjar eru. Svellalög skýla mjög fyrir frosti á vetr- Unt. Þess vegna er töluvert um suðlægar jurtir í flóanum. — Tvær algengar, fagrar blómjurtir er að finna í votlendinu, báðar ‘tlþekklar og auðkennilegar. Við sjáum bin stóru dumbrauðu blóm engjarósarinnar og hvítu blómin liorblöðkunnar eða reiðings- gfassins. Kannást margir við jarðstöngul liennar — mýrakólfinn, Senr notaður er sem læknislyf. Gulstararflóarnir eru víða ágætir engjablettir. Nær gulstörin emkuni ágætum þroska meðfram ám. Þar eru hin miklu flæðiengi landsins. Þar sem ögn þurrara er tekur mýrin við af flóanum. Land er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.