Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 43

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 43
eimreiðín VIÐ LINDINA 187 I endurfæðing andans eina, þ i g, ég sá: fann þig uppi’ á fjalli í frosti, ís og snjá. Fann þig uppi’ á fjalli — fanna-hvítan álf. — Þú varst daggar-dropi, draumur — lindin sjálf. Skuggi. Nýjungar úr stjörnugeimnum. Jarðstjarnan Satúrnus er ein þeirra stjarna, sem stjörnufræðingar gefa inestan gaum. Hringar Satúrnusar liafa löngum verið mönnum ráðgáta. Nú 'er álitið, að hringarnir séu leifar af tungli, sem einhvern tíma í fyrndinni ^afi lent of nálægt inóðurhnettinani, splundrazt í ótal hluta og hafizt síðan v'3 á snúningsbraut umhverfis Satúrnus, eu ank þess fylgja honum önnur lungl, og er stærst þeirra Titan, meira hæði að efnismagni og stærð en tungl vorrar jarðar. Nýlega hafa farið fram rannsóknir á Titan frá McDonald- 6Ijórnuathuganastöðinni í Bandaríkjunum. Svo virðist sem Titan hafi sér- i’takt gufuhvolf, þar sem mest gætir kolefnis og köfnunarefnis, en svipað gufuhvolf er á Satúrnus. Er hér þá fengin nokkur sönnun fyrir því, að Titan s>' hnöttur, sem losnað hafi frá Satúrn.isi. En nfeð gufuhvolfi svo köfnunar- cfnismettuðu er ekki hægt að gera ráð fyrir nokkru lífi á Titan eða Satúrn- Usi, a. m. k. ekki eins og vér þekkjum það. Þéttleiki Titans er 3,5 sinnum þéttleiki vatns, en þéttleiki Satúrnusar er aftur á móti minni en vatns. Hún er eina jarðstjarnan, sem svo er ástatt um. Nýlega hefur verið skýrt frá fundi dimmrar stjörnu í 61 Cygni, og er ^’ún sextán simium stærri en Júpíter. Vakti fundur þessi mikla atliygli, af tvr að hér virtist vera fundin í fyrsta sinn jarðstjarna utan vors sólkerfis. enn um það deilt, hvort hér sé að ræða um sjálflýsandi hnött eða hnött, s«n fái ljós sitt frá annarri stjörnu. Ljós hans er- milljón sinnum veikara en ljós sólar væri frá jörðunni séð, ef sólin væri koniin í þá fjarlægð frá lórðu, sem hnöttur þessi er í. Sé hér um sjálflýsandi hnött að ræða, er hann fastastjarna, en sé ljós hans endurvarp frá annarri stjörnu, þá er fundin l'ér ný jarðstjarna, sú fyrsta utan sólkerfis vors. Málið er ekki til fulls útkljáð. En stöðugt er verið að sniíða ný og Inllkomnari sjóntæki og mælinga, til þess að rannsaka stjörnugeiminn, svo aú ekki mun líða á löngu ínz skorið verður úr niálinu til fulls. (Úr W'orld Review, júní 1944.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.