Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 75

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 75
eimreiðin KRAFTASKÁLDIÐ 219 — Hœkkar brún og brigSast enni, brjóstiS lyptir skapsins þunga. — Nú skal sýnt, hver átök eigi Islendingsins snilli-tunga. Varpar sér um vegg og ása voldug raustin, snj'óll og tamin. KveSur viS sem andans orka œtli oð sprengja moldarhaminn. Krepptur þar í konungshöllu kemst þó ekki fram aS hálfu hljómur sá, er g'óng sér grefur gegn um þvera NorSurálfu. Eins og loga'órvar st'ókkvi, orSin konungs hlustir snerta, kitla andans ofurmagni ,,exina“ í blóöi herta. Hvorki skeikar hug né vilja, hceft er rnarkió, leystur vandinn: sléttast skap og svipur sjóla. — Sigurviss er listarandinn! V. Egill gengur heill frá hildi. HöfuSs-mdöur fleiri alda fer þar sigursœlli tungu, sjálfkjörinn til hárra valda, þar sem greppar sagna og söngva sitja nœstir Hávapalli. — Bylgja frá hans Bragaglymi brotnar enn á Hafnarfjalli. —

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.