Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 87
EIMREIÐIN RADDIR 231 FORNRITAÚTGÁFAN OG framkvæmd hennar. Ritstjóri Eimreiðarinnar hef- ur gýnt mér þá vinsemd að gefa mér kost á að sjá grein Fórodds Guðmundssonar. Það er mér ánægja að fá tækifæri til að gefa hinum mikilsvirta greinarhöfundi nokkrar upp- lýsingar um þau atriði, sem nann spyrst fyrir um í grein sinni. Þess er þá fyrst að geta, að Prentun Vestfirðingasagna tafð- 18t ófvrirsjáanlega, svo að Fenni var ekki lokið fyrr en í °któber 1943. Vegna annríkis a bókbandsvinnustofum þeim, sem félagið liefur skipt við, Ví»r ekki unt að láta bindið Fonia á markaðinn fyrr en snemina á þessu ári. Þó að undarlegt kunni að t'irðast, á Fornritaútgáfan nú Vlð ýmsa örðugleika að etja ofriðarins vegna; erfiðleika, Se>n ekki koma til greina hjá þeim útgefendum, sem taka ser fyrir liendur að gefa út enia og eina bók eða eru að %rja á útgáfu ritsafns. Forn- Dtaútgáfan er hundin við sarna letur- og notað hefur verið frá t’Pphafi. A. m. k. kemur ekki greina að prenta Islendinga- sogurnar með mismunandi letri eða skipta um letur á Heims- kringlu í miðjum klíðum. En það hefur komið í ljós, að let- urbirgðir þær, sem keyptar voru í upphafi, voru ekki nægjanlega miklar. Þeirra vegna er ekki unt að prenta nema eitt bindi í einu, og reynslan hefur sýnt, að prent un livers bindis tekur rúmlega ár. — Letrið var frá Hollandi, og höfðu verið gerðar ráðstaf- anir til að fá viðbót við það, einmitt rétt áður en Þjóðverjar óðu inn í Holland. Nú verður það að híða þar til að ófriðn- um loknum. En fyrr en nýjar leturbirgðir fást, er varla unnt að hraða útgáfunni meir en gert hefur verið, svo að neinu nemi. Svipuðu máli og um letrið gegnir um pappírinn. Sams konar pappír og notaður liefur verið er ófáanlegur af ófriðar- ástæðum. Það var því ekki nema um tvennt að velja fvrir Fornritafélagið: að liætta úl- gáfunni eftir prentun Vest- firðingasagna eða skipta um pappír. Var síðari kosturinn valinn, og verður framhald Heimskringlu prentað á eins líkan pappír og unnt var að fá. En svo getur farið, að frestað verði útgáfu íslend- ingasagna, þar til sams konar pappír er fáanlegur og notað- ur hefur verið frá uppliafi. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.