Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 90

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 90
234 RADDIR EIMRKIÐIN neitt það, sem hann lætur frá sér fara á opinberum vettvangi. Ég liafði lialdið annað, og mér þykir leitt, að Helgafell skuli hafa orðið til þess með „Aug- lýsingu“ sinni að gera þannig minna úr Tómasi en ég liafði ætlað liann eiga skilið. Sv. S. Fagnað vori 1944. \Me8al bréfa þeirra, sem Eimr. hafa borizt síSan 2. hefti þ. á. kom út, ern nokkur um sumarferSalög og veðriS í sumar. Þar sem bann liggur vi8 a8 birta yfirleitt nokkuS um ve8ri8, vill Eimr. a8 vísu þakka bréfriturunum skemmtileg bréf, en lœtur þau óbirt, nema hva8 hér fylgja þrjár vísur, sem bárust me8 einu bréfinu og eru urn norSlenzka vori8 og vald þess. Ritstj.] Vetur dvínar: Vorsins gnýr vekur líf í öllum taugum. Veröld lilýnar, vakin nýr vetrarstírur burt úr augum. < Vorsins þreyðu vindar fá verma á leiðum freraslóðir. Sólin lieiðum liimni frá hellir breiðu geislaflóði. Grænkar rneiður, grund og tún, gaddur eyðist vetrar nógur. Vaðlaheiðar liýrnar brún, liugann seiðir Vaglaskógur. Gunnar Sigurjónsson frá Skefilsstöðum.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.