Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 24
j^aö pijrfu aó preóóa baxumar. SMÁSAGA eftir Svein Bergsveinsson. Skilurðu það ekki? Nú, þó óg geti kannske ekki kallazt annað i augum heimsins en undirtylla a skrifstofu, og þó ég reyni ekki að troða þeirri skoðun inn á sam- borgara mína, að ég sé eitthvert gáfnaljós í vísindum eða listum, og þó ég flaggi ekki með pípu' hatt við jarðarfarir, þá hef ég þ° leyfi til að hafa mínar skoðanir útaf fyrir mig og lifa eftir mínum grundvallarreglum. Það er min skoðun, að maður geti ekki lifað án vissra grundvallarreglna. Þ^ð er einmitt kjölfestan í lífinu. Þa® muntu reyna, þegar þú sjálfur ert orðinn fjölskyldufaðir. Hitt er annað mál, að maður getur skipt um grundvallarreglur. Það kemur allt af sjálfu sér. Ég hafði t. d. hugsað mér það, þegai eiginkona væri á annað borð komin i íbúðina, að þá væri það hennar hlutverk að leysa þau viðfangsefni, sem innan vegg]a þessarar íbúðar kunna að koma fyrir. Það var hlutur, sem kom af sjálfu sér eins og það, að ég passaði mínar tölur og reikning5' færslur. Já, já. Ég veit, hvað þú ætlar að segja. Það er sitt hvað að hafa ákveðnar hugmyndir um einhvern hlut og að ætlast til þess af öðrum, að þeir séu sömu skoðunar. Þetta hefur áreiðanlega kon- unni minni, Nínu, fundizt líka. Það er að segja: Hún myndi aldrei hafa hugsað það sem almenna reglu. Hún hefur ekki eins mikla þjálfun í rökréttri og óhlutbundinni hugsun og við, sem vinnum á skrifstofu. Hún myndi hafa orðað reghma sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.